Freyr

Árgangur

Freyr - 01.05.2002, Blaðsíða 54

Freyr - 01.05.2002, Blaðsíða 54
Fæddur 27. apríl 2001 hjá Þórami Sveinssyni, Hólum í Reykhólahreppi. Faðir: Blakkur 93026 Móðurætt: M. Lipurtá 47, fædd 8. nóv. 1994 Mf. Listi 86002 Mm. Rós 32 Mff. Krókur 78018 Mfm. Mön 116, Reykjahlíð Mmf. Heimanaut Mmm. Kleifa 23 Lýsing: Svartskjöldóttur, kollóttur. Aðeins lang- ur haus. Sterkleg yfirlína. Nokkuð góðar útlögur og djúpur bolur. Malir eilítið þaklaga. Fremur góð fótstaða. Fremur stór, háfættur, en allvel holdfylltui'gripur. Umsögn: Vinur var tveggja mánaða gamall 76,8 kg að þyngd. Þegar þessar upp- lýsingar em teknar saman hefúr hann ekki náð eins árs aldri en vöxtur á dag til þessa ffá 60 daga aldri á Uppeldis- stöðinni er 872 g á dag að jafnaði. Umsögn um móður: Lipurtá 47 var búin að mjólka í 4,6 ár síðla árs 2001 þegar mjólkur- framleiðsla var aflögð á Hólum. Meðalafurðir 5976 kg af mjólk á ári með 3,32% prótein sem gerir 199 kg af mjólkurpróteini og fitupró- senta 3,87% sem gerir 232 kg af mjólkurfitu. Samanlagt magn verð- efna því 431 kg á ári að meðaltali. Nafn Kynbótamat Útlitsdómur og nr. móöur Mjólk Fita % Prótein Heild % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð Lipurtá 47 110 89 106 112 98 82 15 16 18 5 Grjóti 01010 Fæddur 15. apríl 2001 hjá Ástu Þorbjörnsdóttur, Grjótá, Fljóts- hlíð. Faðir: Klerkur 93021 Móðurætt: M. Gretta 83, fædd 26. mars 1997 Mf. Búi 89017 Mm. Skvetta 60 Mff. Tvistur 81026 Mfm. 330, Þorvaldseyri Mmf. Múkki 90027 Mmm. Stjama 46 Lýsing: Kolhuppóttur, kollóttur. Nautslegur haus. Rétt yfirlína. Mikið bolrými, bæði dýpt og útlögur. Malir jafnar Umsögn: Grjóti var 80,8 kg við tveggja mánaða aldur en ársgamall 345 kg. Hann hafði þá á þessu aldursbili Umsögn um móður: Gretta 83 hafði í árslok 2001 mjólkað í 1,8 ár að jafnaði 5303 kg af mjólk á ári með 3,33% prótein sem gerir 177 kg af mjólkur- próteini. Fituhlutfall 4,25% sem gerir 226 kg af mjólkurfitu. Sam- anlagt magn verðefha því 203 kg á ári að jafnaði. Nafn Kynbótamat og nr. Mjólk Fita Prótein Heild Frumu- Stig móður % % tala alls Gretta 83 119 103 100 117 95 86 Útlitsdómur Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð 17 18 19 4 raa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.