Freyr

Árgangur

Freyr - 01.05.2002, Blaðsíða 15

Freyr - 01.05.2002, Blaðsíða 15
Afurðahæstu kýr landslns árlfi 2001 oo nauts- mafiraskráln árlfi 2002 Sú hefð er nær jafngömul starfl nautgriparæktarfé- laga í landinu að birta á hverju ári skrár um þá gripi sem til mestra afreka hafa unnið á mælikvarða skýrsluhaldsins hverju sinni. Þetta er hliðstætt og þekkist um allan heim þar sem afurðaskýrsluhald er fyrir hendi. Undanfarin ár hafa viðmiðunar- mörk verið 5000 kg fyrir mjólk- urmagn og 200 kg fyrir hvort verðefnanna, prótein og fitu. Arið 2001 voru kýmar sem mjólkuðu 5000 kg af mjólk eða meira 6947 (5756), þær sem skiluðu 200 kg af mjólkurfitu eða meira 7121 (6057) og 200 kg af mjólk- urpróteini eða meira voru 2910 (1826) kýr að skila. Með sam- anburði við svigatölumar sem em tilsvarandi tölur ffá árinu 2000 sést að fjölgun afreksgripanna er mikil og hlutfallslega langmest hjá próteinkúnum, sem fjölgar um nær 60% á milli ára, sem m.a. skýrist af hækkuðu próteinhlutfalli hjá kúnum í landinu árið 2001. Tafla 1 sýnir yfirlit um þá dætrahópa sem telja flesta gripi á meðal afrekskúnna. Þessi listi er eins og á síðasta ári takmarkaður við þau naut sem eiga 25 dætur eða fleiri sem ná því að mjólka 5000 kg af mjólk á árinu 2001. Þama em fleiri dætrahópar en áð- ur eða samtals 43. Fyrirferðamest- ir em nautsfeður undangenginna ára en einnig komast inn á þennan lista allmörg ung naut, sem ekki eiga enn nema ffemur takmark- aðan fjölda dætur í ffamleiðslu. Stærstu hópamir em jafnari en oft hefur verið en þar fer samt mest fyrri dætmm Holta 88017, en af þeim vom vom 248 kýr sem mjólkuðu 5000 kg af mjólk eða meira á árinu en dætur Búa 89017, sem náðu þeim mörkum, vom 219, en þessi tvö naut áttu flestar dætur í ffamleiðslu á árinu fyrir utan Almar 90019 en dætur hans vom miklu fleiri en nokkurs annars nauts, en margar þeirra hins vegar aðeins að byija sitt fyrsta mjólkurskeið. Þriðji stærsti hópurinn em dætur Ola 88002 og átti hann flestar dætur sem náðu 200 kg markinu fyrir mjólkurpró- tein eða 118 kýr sem náðu því marki. Þá em dætur Þráðar 86013 sem ná 5000 kg markinu einnig rúmlega 200, en þær kýr hafa síðustu árin verið áberandi á meðal afurðahárra kúa í landinu. Þá er röðin komin að dætmm Andvara 87014, sem nú fer tals- vert fækkandi, en hann hafði árin tvö á undan átt stærsta dætrahóp- inn bæði árin meðal afurðahæstu kúnna. Því næst kemur hópurinn undan Svelg 88001 og síðan koma Almar 90019, Sporður 88022 og Daði 87003 og em þá taldin þau naut sem áttu fleiri en 100 dætur á meðal þeirra kúa sem mjólkuðu yfir 5000 kg af mjólk árið 2001. Þegar augum er rennt yfir naut- eftir Jón Viðar Jónmundsson Bænda- samtökum Islands in ffá 1993 og 1994, sem komast inn í töfluna, þá er í hópi hámjólk- a kúa undan þeim að finna um og yfir 70% af fjölda þeirra kúa sem lifandi vom undan viðkomandi nauti i árslok. Þar er þetta hlutfall sérlega hátt fyrir Blakk 93026 og Dróma 94025. Úr hópi 1995 nauta koma annars vegar naut sem em að gefa mjög miklar afkastakýr og hins vegar naut sem eiga feikilega stóran hóp dætra, en eins og ffam kemur í grein um afkvæmasýning- amar vom dætrahópar þar mis- stærri en dæmi em um áður. Kúm sem em að skila feikilaga miklum afurðum fjölgar umtals- vert með hveiju ári. Þannig em nú 6 (5) kýr sem mjólka yfir 10.000 kg, 31 (17) kýr nær 9000 kg mörkunum, 70 (36) em kýmar orðnar sem ná 8500 kg og 776 (440) em að mjólka yfir 7000 kg. Tölumar í sviga sem em sambæri- legar tölur fyrir árið 2000 sýna hve breytingamar em feikilega miklar. Afurðahæstu kýrnar Tafla 2 sýnir skrá um afurða- Freyr 4/2002-15 |
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.