Freyr

Árgangur

Freyr - 01.05.2002, Blaðsíða 6

Freyr - 01.05.2002, Blaðsíða 6
t- ( Bertha í i fjósinu. Jörðin Mið- hjáleiga í Austur-Land- eyjum er um 370 ha alls að stærð. Heima- landið er um 107 ha og eru tún um 50 -60 ha en afgang- urinn grösug- ar mýrar og lyngmói, verið er að vinna í breyttu skipu- lagi túna með meiri ræktun í huga. Við Stóra- Dímon, í landi sem heitir Gunn- arshólmi, á Miðhjáleiga um 248 ha sem nýtist lítið til búskapar, en þar er lúpínuakur. Landgræðslan kaupir lúpínu- fræið. Miðhjáleigu geta gengið í þurrheys- rúllur allt sumarið með beitinni og fram á haust með kálbeit. Þau byrj- uðu á þessu sl. sumar en höfðu áður gefið þurrhey þegar mjaltað var en það var mikil vinna og tímafrek. „Þetta er athyglis- vert,“ segir Jón Viðar Jónmunds- son, og tíðkað á sumum afurða- hæstu búunum. „En það er greini- lega jákvætt að kýmar hafí aðgang að heyi með beit.“ Þá er þess að geta að þau gefa þeim kúm, sem mjólka enn yfir 20 lítra á dag, frá því um haustið, kjam- fóður þegar þær fara út á vorin. Kjamfóðurgjöf er hins vegar hætt um Prótein er í hámarki og ástandið i ijósinu er mjög gott.“ Kýmar hafa völ á rýgresi til beitar á sumrin og fram á haust. Túnin á Miðhjáleigu em ijölbreytt - gömul og ný. Uppistaðan í gróf- fóðrinu em eldri tún en verið er að rækta meira vallarfoxgras. Þau leggja áherslu á að lokið sé við að slá íyrir mánaðamótin júní/júlí það sem á að gefa í fjósi. Yfirleitt em túnin slegin einu sinni og síðan beitt á þau. A liðnu hausti áttu þau miklar fym- ingar, þannig að þau prófuðu að slá ekki há nema í mjög litlum mæli fyrir féð. Það virðist heldur ekki breyta neinu um fóðran kúnna hjá okkur að fá ekki há. Nautgriparæktarfélag Austur- Landeyja stendur fyrir vorferð annað hvert ár, nú í vor var farið upp á Biskupstungur þar sem m.a. ijósið í Miklaholti var skoð- að. „Þessar ferðir gefa okkur mikið. Félagsskapurinn hefur mikið að segja og svo er alltaf gaman að koma í önnur fjós,“ segja þau hjónin að lokum. A.Þ. það bil mánuði áður en þær eiga að geldast. Gefið þið rýgresi? „I vetur slepptum við því alveg vegna þess hve gjafaaðstaðan er takmörkuð, erfitt er að gefa grænfóður inni, og það virðist ekki hafa haft neitt að segja. Moli Áhugi á auknum STYRKJUM ÚT Á RÆKTARLAND í ESB I ESB verður nú æ meira vart við áhuga á að leggja niður styrk út á grip í nautgriparækt en greiða þess i stað meira út á flatareiningu (hektara) ræktunar- lands. Kosturinn við það er að einfalda kerfið, (stærð ræktar- lands breytist ekki frá ári til árs), og draga úr samþjöppun bú- rekstrarins. Svíar eru meðal þeirra þjóða sem styðja þessa stefnu en þeir styðja eindregið áætlanir um að flytja styrki til landbúnaðar yfir á umhverfis- og byggðaþróunar- verkefni. Með þeim reglum sem hér er talað um fengju bændur með fáa gripi en mikið land meiri framlög en fyrr. Af öðrum löndum sem styðja þá stefnu er Þýskaland, sem stefnir að umhverfisvænni landbúnaði. Þessi stefna yrði jafnframt hagstæð jaðarsvæðum ESB, svo sem Svíþjóð og Finnlandi. Jafnframt stuðlaði hún að sam- drætti í framleiðslu, en t.d. framleiðsla á nautakjöti í lönd- um ESB er nú 5% umfram þarfir sambandsins. (Bondebladet nr. 16/2002). | 6 - Freyr 4/2002
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.