Freyr

Árgangur

Freyr - 01.05.2002, Blaðsíða 33

Freyr - 01.05.2002, Blaðsíða 33
Tafla 1. Búnaðar- samband . sæðinq 2000 Tvísæðinq Áranqur Hlutfallsl. Notkun 1. sæðinq 2001 Tvísæðing Árangur Hlutfallsl. notkun Kjalanesinga 231 64 79,6% 55,0% 216 27 67,2% 46,5% Borgarfjarðar 2008 321 71,6% 74,6% 1934 311 71,5% 77,7% Snæfellinga 724 241 70,6% 78,3% 699 252 69,6% 80,3% Dalamanna 318 107 66,8% 62,0% 315 129 68,3% 62,4% Vestfjarða 442 99 77,6% 54,8% 490 91 74,7% 61,3% Strandamanna 17 0 64,7% 39,5% 38 0 84,2% 88,4% V-Hún. 514 54 67,4% 73,3% 482 39 72,5% 70,4% A-Hún. 828 113 76,1% 75,5% 831 100 76,2% 81,1% Skagafjarðar 2042 147 65,5% 81,6% 1933 119 70,6% 77,0% Eyjafjarðar 4071 304 73,2% 78,2% 4090 315 73,1% 83,2% S-Þing. 1587 195 70,7% 87,2% 1506 152 68,4% 86,7% N-Þing. 5 0 100,0% 12,8% 3 0 66,7% 15,0% Austurlands 893 137 75,9% 66,7% 788 81 71,4% 64,1% A-Skaft. 353 79 78,1% 81,5% 270 61 77,5% 89,4% Suöurlands 9715 1252 71,4% 91,5% 9752 1276 70,8% 93,6% Landið allt 23748 3113 71,6% 81,5% 23347 2953 71,4% 83,3% íyrstu sæðingar í september, 703, og var það eini mánuður ársins með færri fyrstu sæðingar en 1000. Best héldu kýmar sem sæddar voru í september 79,7%, ágúst 78,5% og júlí 75,1%, en verst héldu þær sem sæddar voru í janúar 67,3%. Nú er það ætíð svo að nokkuð heldur misjaíhlega við einstökum nautum, sem notuð eru, þó að sæðið virðist vera af svipuðum gæðum við skoðun. Við skoðun er allt sæðið flokkað í íjóra gæða- flokka, úrvalssæði, miðlungssæði, frekar slakt sæði en þó nothæft og síðan í sæði sem telst ónothæft og er hent strax. Ur ungnautunum fer helst aldrei út annað sæði en úr besta gæðaflokki ef það á annað borð næst úr viðkomandi einstak- lingi. Hvað eldri nautin varðar gildir nokkuð annað, sérstaklega um þau sem mest em notuð, þar er gengið á allar birgðir þannig að þar þarf ekki í öllum tilfellum að vera um að ræða sæði úr besta flokki. Því ætti það ekki að koma á óvart að til jafnaðar heldur betur við ungnautunum en þeim eldri. Ef litið er á þau naut, sem notuð vom í 150 eða fleiri fyrstu sæðingum á síðasta ári, þá vom þar 27 ungnaut og var meðalfang- prósenta þeirra 70,0%. Eldri nautin, sem notuð vom í 150 eða fleiri fyrstu sæðingum, vom 17, meðal fangprósenta þeirra var 69,2%. Á árinu 2001 munar því 0,8% á þessum tveimur hópum þeim yngri í vil. Molar Rússar banna inn- FLUTNING Á KJÚKLING- UM FRÁ BANDARÍKJUN- UM - í HEFNDARSKYNI? Hinn 1. mars sl. tilkynnti Rúss- land bann á innflutningi á kjúkl- ingakjöti frá Bandaríkjunum. Jafnframt óskaði rússneska landbúnaöarráðuneytið eftir upp- lýsingum frá bandaríska land- búnaðarráðuneytinu um notkun á fúkkalyfjum, hormónum og öðrum viðbótarefnum í kjúkl- ingafóður í Bandaríkjunum. Þetta svar hefur þegar borist Rússum og auk áðurgreindra atriða kanna rússneskir embætt- ismenn nú upplýsingar um salm- onellusýktar sendingar af kjúkl- ingum, lélegt eftirlit dýralækna með bandarískum kjúklingabú- um, slæmt eftirlit með veitingu rekstrarleyfa fyrir kjúklingabú o.fl. Árið 2001 voru um 40% af kjúklingasölu í Rússlandi fram- leidd innanlands en 55% flutt inn frá Bandaríkjunum og afgangur- inn frá öðrum löndum. Innflutn- ingurinn frá Bandaríkjunum svaraði til 40% af útflutningi Bandaríkjamanna á kjúklinga- kjöti og var að verðmæti um 70 milljarðar íkr. Þeir sem þekkja til í alþjóða- viðskiptum telja að viðskipta- bann Rússa tengist ákvörðun Bandaríkjanna um að setja toll á innflutning stáls, til að styðja inn- lenda stálframleiðslu, og hafi Rússar fundið kjúklingafram- leiðslu Bandaríkjanna liggja vel við gagnrýni. (Sjá mola um lágt verð á svínakjöti í Bandaríkj- unum á bls. 2). (Landsbladet nr. 16/2002). Freyr 4/2002 - 33 |
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.