Freyr - 01.05.2002, Side 27
an dóm fengu, eru þessi: Díli
95002, Tindur 95006, Þerrir
95015, Bolur 95022, Glæsir
95025, Laufi 95026, Kjuði 95032
og Gróandi 95038.
Þau naut, sem féllu á prófinu,
voru þessi: Vopni 95004, Blettur
95008, Svali 95013, Talandi
95014, Vakandi 95016, Safi
95017, Gustur 95018, Mjaldur
95021, Gauli 95023 og Harri
95031.
Úrvalsnýting
Það hefur verið venja undan-
farin ár að leggja mat á hversu
vel hafi til tekist að vinna úr við-
komandi árgangi nauta með því
að reikna úrvalsnýtningu með til-
liti til þeirra mörgu eiginleika,
sem verið er að velja fyrir.
RiQum aðeins upp hvemig úr-
valsnýting er metin. Fyrir hvem
eiginleika er reiknað meðaltal
fyrir jafhmörg hæstu nautin í
kynbótamati fyrir eiginleikann og
naut úr árganginum, sem valin
em til frekari notkunar. Þetta
meðaltal er borið saman við með-
altal nautanna sem raunverulega
Molar
Ódýrt korn streymir
til ESB-landa frá
FYRRUM AUSTANTJALDS-
LÖNDUM
Innflutningur á korni til landa
ESB hefur vaxið um 260% á
fjórum árum. Ástæða þess er sú
að korn hefur streymt í stórum
stíl frá fyrrum austantjaldslönd-
um, einkum kringum Svarta-
hafið, en i þessum löndum er
framleiðslukostnaður verulega
lægri en í löndum ESB vegna
þess hve vinnuaflið er þar ódýrt.
Samtök evrópskra bænda,
COPA og COGECA, hafa krafist
vom valin. Nautsfeðumir og
samsvarandi fjöldi hæstu nauta
fær tvöfalt vægi í útreikningun-
um.
Niðurstöður útreikninganna em
í mynd 5. Þar má sjá að áran-
gurinn er ekki sérlega góður.
Fyrir mjólkurmagn er úrvals-
nýting 59% og hefur sjaldan ver-
ið jafn slök. Augljós skýring á
þessu er að tvö nautanna, sem
standa hvað efst fyrir þennan
þátt, Tindur 95006 og Gróandi
95038, em ekki valdir til frekari
notkunar. Því miður verður úr-
valsnýting bæði með tilliti til
frjósemi og fmmutölu neikvæð.
Til að ná upp úrvalsstyrk fyrir
frjósemi hefði þurft að sniðganga
Andvarasyni með öllu í valinu.
Vísað er til þess sem að framan
segir um meiri áhrif ættemis í
kynbótamati fyrir þessa lágarf-
gengiseiginleika en hina eigin-
leikana. Þess vegna em útreikn-
ingar sem þessir líklega mark-
minni fyrir þessa tvo eiginleika
en aðra. Úrvalsstyrkur fyrir
gæðaröð er 59% og að hún er
ekki hærri skýrist öðm fremur af
þess að ESB grípi í taumana og
leggi hærri tolla á þennan inn-
flutning. Bændasamtök Þýska-
lands hafa ályktað á sömu leið
en það var fyrst þegar Frakkland
fór að beita hörðum þrýstingi í
Brussel að ESB fór að taka að
ráði við sér.
Tollar á innfluttu korni til ESB
hafa fram að þessu einkum
miðast við heimsmarkaðsverð,
þar sem Bandaríkin hafa verið
ráðandi um verðmyndun. Þessi
nýja staða, þar sem ódýrt korn
streymir frá Austur-Evrópu, hefur
kallað á endurskoðun á innflutn-
ingstollum ESB.
því að Kjuði 95032 kemur ekki
til frekari notkunar. Segja má að
fyrir mjaltir og skap fáist viðun-
andi niðurstaða. Fyrir heildar-
einkunn er úrvalsnýting aðeins
85% en ef að öllu væri valið efitir
einkunn ættum við þama að fá
100%. Skýringin á þessu ffáviki
er augljóslega sú að Tindi og
Gróanda er haldið utan hópsins
sem valinn er til ffekari nota.
Fróðlegt er að bera saman
þennan árgang og þann sem á
undan fór, nautin ffá 1994. Meg-
inmunur á þessum hópum er að
meðal 1994 nautanna vom fjöl-
mörg naut, sem sameinuðu mikla
kosti í nær öllum eiginleikum.
Núverandi árgangur einkennist
hins vegar mjög af gripum þar
sem saman blandast miklir kostir
í ákveðnum eiginleikum en ofit
hjá sama grip umtalsverðir gallar
í öðmm eiginleikum. Það gefur
auga leið að í ræktunarstarfinu
verður alltaf örðugra að vinna úr
slíkum efnivið og ekki mögulegt
að ná sama árangri og með hóp
gripa, sem búa yfir kostum í
flestum eiginleikum.
Það sem setur allt þetta mál í
undarlegt Ijós er að jafnframt
þessum viðbrögðum ESB er
sambandið með umfangsmikið
verkefni í gangi að aðstoða
fyrrum austantjaldslöndin við að
styrkja landbúnað þeirra og dreif-
býli og nema þeir styrkir hundr-
uðum milljóna evra á ári. þetta
vekur athygli á þeim andstæðu
hagsmunum, sem hér eru á ferð,
og verður að leysa úr áður en
aðildarlöndum ESB verður fjölg-
að.
(Unnið upp úr Landsbygdens Folk
nr. 16/2002).
Freyr 4/2002-27 j