Freyr

Árgangur

Freyr - 01.05.2002, Blaðsíða 13

Freyr - 01.05.2002, Blaðsíða 13
um 2001 en 2000 samanborið við aðra mánuði. Frumutala í mjólk hefur LÆKKAÐ Á SÍÐUSTU ÁRUM Mynd 5 sýnir eins og áður meðaltal frumutölu í mjólk hjá kúm í einstökum héruðum þar sem þessar mælingar eru fyrir hendi. Þama er myndin mjög lík og árið áður, ótrúlega litlar breyt- ingar verða á stöðu mála í þes- sum efnum á milli héraða. Eins og áður er ástand þessara mála lang best á Snæfellsnesi, í Dölum og í Suður-Þingeyjarsýslu. Hins vegar er eins og áður ástand í þessum málum undir landsmeðal- tali í stærstu mjólkurframleiðslu- hémðunum. A undanfömum ámm hafa ís- lenskir mjólkurframleiðsndur unnið mikið starf við að lækka frumutölu í mjólk og breytingar orðið umtalsverðar eins og marg- ir lesendur þekkja vel. A árinu 2001 verður hins vegar engin breyting í þessum efiium fyrir landið í heild. Meðaltal allra mælinga sýnir nú meðaltalið 331 (330) og sé meðaltalið reiknað sem meðaltal af geometrísku meðaltali fyrir einstakar kýr er það 263 (265) þ.e. nánast ná- kvæmlega sömu niðurstöður og árið áður. Það sem ætíð vekur samt mesta umhugsun þegar þessar niður- stöður em skoðaðar er hve mörg bú, sem em með skýrsluhald, nýta sér ekki þjónustu RM með efnamælingar á mjólkursýnum úr einstökum kúm. Abati hvers mjólkurframleiðenda af því að nýta sér þessa þjónustu virðist augljós. Aðeins þannig er mögu- legt að gera sér grein fyrir hvem- ig efnahlutföll mjólkur em hjá einstökum kúm og i þeim efnum er mikill munur á milli gripa eins og allir þekkja. Auk þess hljóta niðurstöður frumtölumælinganna að vera ómetanlegar í þeirri bar- áttu sem margir mjólkurframleið- endur standi í við að halda henni innan eðlilegra marka. Hin hlið þessa ástands snýr að hinu sam- eiginlega ræktunarstarfi bænda. Meðan þessar upplýsingar skortir er ljóst að upplýsingagmnnur, bæði um prótein í mjólk og frum- tölu kúnna, verður talsvert lakari en nokkur ástæða er til. Allir munu sammála um að báðir þess- ir þættir skipta máli í ræktunar- starfinu. Endumýjun í kúastofninum er orðin miklu meiri en fyrir örfáum ámm. Það em samtals 7.911 kýr eða 27,5% kúnna sem er fargað á árinu. Þetta er góðu heilli eilítið lægra hlutfall en árið áður, en breytingin samt það lítil að ekki er hægt að álykta að öfúgþróun síðustu ára í þessum efnum hafi verið snúið við. Þegar nánar er rýnt í förgunarástæður þá kemur í ljós að fyrir 11,1% kúnna em ekki skilgreindar förgunarástæð- ur. Þó að þetta sé talsvert lægra hlutfall en árið áður er ástæða til að hvetja til nákvæmni í þessari skráningu. Eins og áður þá er júgurbólgan ráðandi þáttur sem ástæða förgunar en 35,7% af förguðum kúm hafa þennan vá- gest skráðan sem ástæðu förgun- ar. Þetta er heldur hærra hlutfall en árið áður. Þessu til viðbótar kemur að 14,9% fargaðara kúa hafa spenastig eða júgur- eða spenagalla tilgreinda sem förgun- Nautkálfar 2001 □ Kjöt ■ Slátrað □ Seldir □ Dauðir Mynd 6. Afdrif nautkálfa fæddra árið 2001, %. Kvígukálfar 2001 □ Ásett ■ Kjöt □ Slátrað □ Dauðar Mynd 7. Afdrif kvígukálfa fæddra árið 2001, %. Freyr 4/2002-13 |
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.