Freyr

Árgangur

Freyr - 01.05.2002, Blaðsíða 41

Freyr - 01.05.2002, Blaðsíða 41
Hvað varðar kelfdu kvígumar þá var hlutfall mismunandi fóð- urgerða breytilegra á milli A, B og C. Þær átu minna en gert var ráð fyrir af saxaða og blandaða fóðrinu með þeim afleiðingum að marktækur munur mældist á inn- byrtu kjamfóðurmagni þar sem kvígumar í C fengu minnst kjam- fóðrið. Þær fengu hins vegar mest rýgresi þannig að innbyrt heildarorka varð svipuð milli hópanna. Heildarát á dag var á bilinu 8,7 - 10,0 kg þe. og þar af var kjamfóðurmagnið frá 2,7 upp í 3,5 kg. Kvígumar bættu mikið við þyngd sína, tæpu kg á dag, sem er í beinu samhengi við þroska fóstursins. Þungabreyt- ingamar vom óháðar fóðmnarað- ferðinni. Hérlendis og erlendis Flestar erlendu tilraunimar sýndu aukið át, hærri afurðir og jafnvel heilbrigðari kýr við heil- fóðmn í samanburði við hina „hefðbundnu” fóðmn. Ávinning- urinn virtist þeim mun meiri sem styttra var liðið ffá burði og hlut- fall kjamfóðurs var hátt. Þannig er hægt að leggja upp með fóðuráætl- un sem tekur mið af hányta kúm og blanda heilfóðrið út frá því. Þrátt fyrir (það) að kýmar í til- raun á Hvanneyri hafi verið á fyrri hluta mjaltskeiðs varð svör- un blandaða og saxaða fóðursins lítil sem engin. Benda má á að kjamfóðurhlut- fallið var í lægri kantinum miðað við erlendu tilraunimar sem vísað er í hér að framan, 31-39% hjá kálffúllum kvígum ogeða 40- 46% hjá mjólkandi gripum. Kjamfóðrið var líka gefið oft, fjómm sinnum á dag, en það gæti hafa dregið úr hugsanlegum mun milli fóðmnaraðferðanna. Eins er vert að hafa í huga að gjafarlag aðferðanna var ólíkt á milli fóðmnaraðferðanna. Þær kýr og kvígur sem fengu „hefð- bundna” fóðmn (A) vom að fá rýgresi um hádegisbilið þegar aðrar í tilraun fengu ekkert gróf- fóður. Slíkt gæti valdið óróleika meðal gripanna sem ekkert fá og þannig valdið óeðlilegum truflun- um í fjósinu. Vegna fyrmefndra atriða er varasamt að alhæfa nokkuð út frá tilraunaniðurstöðunum. Hins vegar er ljóst að ávinningurinn af blöndun og söxun fóðurs á um- rædda mælda þætti er alls ekki í hendi þó að farið sé út í slíkt. Þá má benda á að til em fleiri val- kostir en heilfóðmn til að koma á móts við þá sem vilja létta sér verkin við fóðmn mjólkurkúnna. Hægt er að fá mismunandi sjálf- virka kjamfóðurskammtara sem auðvelda tíða kjamfóðurgjöf i fjósinu. Þá er líka inni í mynd- inni að fá búnað, sem saxar og blandar mismunandi gróffóður- gerðum, og bæta þar við nauð- synlegum steinefhablöndum til að gefa öllum kúnum en halda einstaklingsfóðmn á kjamfóðrin- um með sjálfvirkum búnaði. Sú leið er óhjákvæmilega dýr en get- ur hins vegar sparað ómælt lik- amlegt erfiði og er þar með já- kvæð fyrir heilsuna til lengri tíma litið. Söxun og blöndun gróffóð- urs er valkostur og þó svo að vinnutíminn styttist ekki með til- komu vélbúnaðarins verður minna um alla erfiðisvinnu. Vagninn, sem notaður var í til- raunina, átti erfitt með að saxa þurrlega rúllu- og ferbagga eins og reyndin hefúr orðið um aðra vagna, sem hingað til lands hafa komið. Iblöndun vatns í heyið auðveldaði söxunina til muna. Þá hefúr gefist vel að blanda næpum og heilu komi saman við gróffóðrið. Heilfóðmn er framandi hér á landi og lítil sem engin hefð fyrir henni. Þeir fáu íslensku bændur, sem hafa útvegað sér búnaðinn, nota hann einkum til að blanda og saxa mismunandi gerðir gróf- fóðurs en gefa svo kjamfóðrið sér. Þessir bændur telja át og nýtingu gróffóðursins hafa aukist og slæðingur sé horfinn. Öll langtímaáhrif tengd heilfóðmn hérlendis, s.s. heilsufar og fijó- semi mjólkurkúnna, eiga hins vegar eftir að koma í ljós sakir þess hversu stutt reynslan af fóðmninni er. Samantekt Blöndun og söxun fóðurefna í heilfóður krefst sérhæfðs tækja- búnaðar og er tímafrek miðað við aðrar lausnir sem bjóðast í nýjum fjósum í dag. Erlendar rannsóknir sýna að heilfóðmn getur aukið át, nyt og heilbrigði mjólkurkúa í saman- burði við hefðbundna fóðmn. Til- raununin á Hvanneyri sýnir að það er ekki í hendi m.t.t. áts og nytar. Söxun gróffóðurs dregur úr eða útilokar slæðing og þess vegna ætti nýting fóðurs að geta batnað. Ávinningur af heilfóðmn fram yfir aðrar hefðbundari aðferðir er háð: 1. Þekkingu á efnainnihaldi fóðurefnanna. 2. Nákvæmni vigtunar, blöndunnar og söxunar allra fóðurefnanna. 3. Kjamfóðurhlutfalli heildarfóð- urs á fyrstu vikum mjal- taskeiðsins. 4. Einsleitni kúahópsins t.d. með samstillingu burðartíma. 5. Hreinlæti. 6. Áhuga bóndans á fóðmn til hámarksafurða. Itarlegri skrif er að finna i Ráðunautafundarriti 2001, ásamt heimildalista. Utdráttur: Sigríður Bjamadóttir. Freyr 4/2002 - 41 |
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.