Freyr - 01.05.2002, Blaðsíða 16
Tafla 1. Naut sem eiga flestar dætur meðal afurða- hæstu kúnna
Nafn Númer Yfir 5000 kg Yfir 200 kg Yfir 200 kg
af mjólk af mjólkurfitu af mjólkurpróteini
Hólmur 81018 58 58 24
Þistill 84013 29 25 15
Suðri 84023 34 33 17
Austri 85027 26 27 11
Listi 86002 40 31 16
Þráður 86013 204 195 95
Bassi 86021 79 83 53
Þegjandi 86031 87 82 39
Daði 87003 101 109 52
Flekkur 87013 74 83 34
Andvari 87014 186 165 108
Örn 87023 67 71 34
Svelgur 88001 180 182 100
Óli 88002 214 204 118
Uggi 88004 55 51 22
Tónn 88006 78 80 28
Flakkari 88015 45 42 20
Holti 88017 248 253 102
Haki 88021 65 76 19
Sporður 88022 113 107 44
Ufsi 88031 31 31 12
Þristur 88033 37 36 21
Þyrnir 89001 152 145 62
Risi 89006 29 31 12
Selás 89015 47 52 22
Búi 89017 219 233 105
Hvanni 89022 67 75 15
Erró 89026 65 75 23
Sorti 90007 37 51 13
Almar 90019 142 179 47
Tuddi 90023 32 46 8
Hafur 90026 27 26 12
Stúfur 90035 57 68 20
Blakkur 93026 29 27 19
Völsungur 94006 26 27 16
Kaðall 94017 31 32 16
Glaður 94018 26 21 10
Drómi 94025 29 26 15
Punktur 94032 26 27 12
Biskup 95009 30 32 11
Soldán 95010 29 29 13
Svali 95013 28 26 12
Gustur 95018 31 28 3
hæstu kýmar og vegna mikillar
fjölgunar afurðahárra gripa hafa
afurðamörkin verið færð upp og
eru nú sett við 8500 kg af mjólk.
Afúrðahæsta kýr á landinu
2001, mælt í kg mjólkur, var
Skræpa 252 hjá Jóhanni og Hildi
í Stóru-Hildisey í Austur-Land-
eyjum. Skræpa mjólkaði á árinu
12.038 kg af mjólk. Skræpa bar
2. mars og fer hún hæst í tæp 50
kg í dagsnyt og heldur ákaflega
vel á sér allt árið og nær þannig
að skila þessum feikilega miklu
afúrðum. Þess má geta að Skræpa
var tvíkelfd og hefúr það stund-
um ekki verið talin leiðin til mik-
illa afúrða. Þessi mikla afrekskýr
mjólkaði árið áður yfir 11,5 tonn
af mjólk og var þá önnur afúrða-
hæsta kýr á landinu, þannig að
hér fer einstakur afrekstgripur.
Skræpa er dóttir Daða 87003.
Önnur í röð með mjólkurmagn
er Ey 205 á Bjargi í Hruna-
mannahreppi sem mjólkaði á ár-
inu 11.570 kg af mjólk. Þessi kýr
bar í byijun árs eða 4. janúar og
fer í 43 kg hæstu dagsnyt. Þessi
kýr var einnig að skila miklum
afúrðum árið 2000 þegar hún var
meðal afúrðahæstu kúa í landinu
og mjólkaði vel yfír 9000 kg af
mjólk. Ey er dóttir Hólms 81018.
I þriðja sætinu kemur síðan hálf-
systir hennar, Hólmsdóttir, og
samsveitungi, Sletta 219 á Fossi,
sem mjólkaði 11.173 kg á árinu.
Sletta ber einnig í ársbyrjun, eða
10. janúar, og fer í 42 kg í hæstu
dagsnyt.
Aðrar kýr, sem mjólka yfir 10
tonn á árinu, voru Gyðja 225 hjá
Jóhanni og Hildi í Stóru-Hildisey,
sem mjólkaði 10.434 kg, en þetta
er fúllorðin kýr dóttir Þistils
84013. Frekja 208 í Ásólfsskála
undir Eyjafjöllum mjólkaði 10.048
kg, en þessi kýr, sem er dóttir
Hvanna 89022, mjólkaði nánast
sama mjólkurmagn árið áður.
Króna 25 á Heggsstöðum í Anda-
kil mjólkaði 10.009 kg en þessi
dóttir Andvara 87014 var árið áður
að skila vel yfir 9000 kg af mjólk.
Ljóst er því að þessar afúrðahæstu
kýr eru ótrúlega miklir afreksgripir
og árangur þeirra á síðastliðnu ári
engin tilviljun.
Magn mjólkurpróteins
Þegar kúnum er raðað eftir
magni af mjólkurpróteini þá er
röð efstu kúnna þessi: Ey 205,
Bjargi 462 kg, Sletta 219, Fossi
420 kg, Skræpa 252, Stóru-Hild-
isey 380 kg, Skíða 186, Stóru-
Hildisey 347 kg og Rák 216, Ein-
holti 346 kg.
Ef afurðaviðmiðun er magn af
mjólkurfitu þá kemur ffam þessi
röð: Sletta 219, Fossi 536 kg, Ey
| 16-Freyr 4/2002