Freyr

Árgangur

Freyr - 01.05.2002, Blaðsíða 8

Freyr - 01.05.2002, Blaðsíða 8
Skýrslur nautgiiparækt- arfélaganna árlfi 2001 Nokkrar helstu niðurstöður Greininni fylgir nokkuð af töflum og skýringarmynd- um sem á hefðbundinn hátt bregða ljósi á nokkrar kennu- tölur úr skýrsluhaldi naut- griparæktarfélaganna á árinu 2001. Niðurstöður úr skýrsluhaldinu hafa í sumum efnum tekið hrein- um stakkaskiptum á allra síðustu árum. Þar endurspeglast þær miklu breytingar sem nú eiga sér stað í umhverfi íslanskrar mjólk- urframleiðslu. Búum í framleiðsl- unni fækkar hratt og búin, sem áfram starfa, stækka hratt. Afurð- ir kúnna aukast mikið með hverju ári. Kýmar standa sífellt skemur í framleiðslu, endumýjun stofnsins er ör. Þessar breytingar eru hins vegar ekki séríslenskt fyrirbæri heldur í takti við þróun í mörgum nálægum löndum. Þar fer þessi þróun í sumum löndum hraðar yfír en hér á landi en í öðmm eitthvað hægar. Arið 2001 vom í uppgjöri skýrslur frá samtals 765 búum. Þetta er fækkun um 51 bú ffá ár- inu áður. Þessa fækkun má að öllu leyti rekja til þeirrar feiki- legu fækkunar sem varð í hópi mjólkurframleiðenda hér á landi árið 2000 en hlutfallsleg aukning varð á árinu á umfangi skýrslu- haldsins eins og fram kemur hér á eftir. Þegar bomar em saman tölur um fjölda skýrsluhaldara á milli ára kemur skýrt í ljós að þessi fækkun núna er ekki land- hlutabundin, heldur dreifist nokk- uð jafnt um allt land. Tafla 1 gefur eins og áður yfir- lit um helstu fjölda- og meðal- talstölur skýrsluhaldsins þegar þær em flokkaðar eftir búnaðar- Tafla 1. Helstu yfirlitstölur úr skýrsluhaldi 2001 Búnaðarsamband/ Nautqripasamband Fjöldi búa Fjöldi kúa Árs- kýr Bú- stærð Nyt, kg Kjarn- fóður Kjalarnesþings 6 225 160,9 26,8 4461 708 Borgarfjarðar 61 2238 1580,8 25,9 4673 747 Snsefellinga 28 886 645,0 23,0 4970 772 Dalasýslu 19 644 454,6 23,9 4310 733 Vestfjarða 33 857 604,9 18,3 4826 781 Strandamanna 1 32 25,4 25,4 4165 522 V-Húnavatnssýslu 20 591 414,3 20,7 4870 785 A-Húnavatnssýslu 41 1230 900,1 22,0 4541 887 Skagfirðinga 67 2600 1846,7 27,6 5000 915 Eyjafjarðar 120 5772 4158,5 34,7 4932 835 S-Þingeyinga 78 2028 1481,6 19,0 5018 936 Austurlands 26 828 633,7 24,4 4386 748 A-Skaftafellssýslu 12 398 288,7 24,1 5170 956 V-Skaft., Rang. 119 4597 3109,6 26,1 4995 821 Árnessýslu 134 5840 3940,2 29,4 4998 927 Landið allt 765 28766 20245,0 26,5 4894 851 sambandssvæðum, auk þess sem á Suðurlandi er heföbundin skipt- in í austur- og vestursvæði enda eðlilegt þar sem meira en þriðj- ungur alls skýrsluhalds í landinu er á starfssvæði Búnaðarsam- bands Suðurlands. I um tvo áratugi hefur fram- kvæmd skýrsluhaldsins verið með nokkuð föstum hætti. Bænd- ur senda í hverjum mánuði til uppgjörs útfyllt mjólkurskýrslu- eyðublað um afurðir einstakra kúa á búinu, ásamt viðeigandi at- burðaskráningu og upplýsingar um ættemi nýrra gripa þegar þeir koma til leiks. Fyrir örfáum ámm hófú örfáir skýrsluhaldarar að senda þessar upplýsingar á raf- rænan hátt og með tilkomu for- ritsins ISKYR hefúr þeim hópi fjölgað umtalsvert á siðasta ári. A komandi ámm mun slík miðlun upplýsinga aukast hratt. Kýr, sem koma á skýrslu á ár- inu 2001, vom samtals 28.766 (29.509), sem er talsvert mikil fækkun ffá síðasta ári en í fullu samræmi við fækkun á mjólkur- kúm í landinu. Tölur í sviga í [ 8 - Freyr 4/2002
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.