Freyr

Árgangur

Freyr - 01.05.2002, Blaðsíða 35

Freyr - 01.05.2002, Blaðsíða 35
1. tafla. Fóður í tilraun á Stóra-Ármóti 2000-2001 Fóður Merking Sláttur Þe% Melt þe %’ Háprótein %þe ’ AAT g/kg þe PBV g/kg þe FEm/kg þe Prótein niðurbrot % Vallarfoxgras H1 1 23 70 15,6 61 52 0,80 90 Vallarfoxgras H2 1 42 71 15,0 67 35 0,81 84 Vallarfoxgras H3 2 27 62 10,9 59 7 0,68 81 Vallarfoxgras H4 2 65 63 10,2 66 -13 0,70 71 Kjarnfóður B 11,9 95 -43 1,10 84 Kjarnfóður M 9,3 104 -79 1,16 62 Kjarnfóður F-B 18,7 120 -3 1,10 65 Kjarnfóður F-M 17,6 127 -33 1,15 52 1. Mælt með NIR á frostþurrkuðum sýnum, þ.a.l. lægri tölur en ella. F-B: Fóðurblanda byggð á fiskimjöli og byggi F-M: Fóðurblanda byggð á fiskimjöli og maís B: Fóðurblanda byggð á byggi M: Fóöurblanda byggð á maís útslagi í efnasamsetningu mjólk- ur. Þar var lagður til grundvallar próteinstyrkur, gerð og niðurbrot próteina, gerð kolvetna í fóðrinu og orkustyrkleiki. Hlutfalli þurr- efnis í kjamfóðri á móti þurrefni í gróffóðri var haldið föstu allan tilraunartímann, 44:56 fyrir full- orðnar kýr og 42:58 fyrir kvígur að fyrsta kálfi. Hverri kú var reiknað fóður í samræmi við af- urðir á forskeiði en síðan var notuð jafnfóðmn, þannig að fóð- urskammtur hverrar kýr var minnkaður um 8% við byrjun annars og þriðja tilraunaskeiðs, til að mæta fallandi meðalnyt hópsins. Gróffóður og kjamfóður var vigtað daglega og fóðurleifar alla virka daga. Mjólkursýni vom tek- in í bæði mál þijá daga í viku og í þeim mæld fíta, prótein, mjólk- ursykur og þvagefni. Fóðursýni vom tekin úr hverri heyrúllu við opnun og varðveitt frosin til efhagreininga. Sýni vom tekin af fóðurleifum. Fjórar gerðir gróffóðurs vom notaðar í tilrauninni. Um var að ræða vallarfoxgras slegið á tveimur mismunandi tímum og rúllað og pakkað við tvö mis- munandi þurrkstig. Blandaðar vom fjórar mismunandi kjamfóð- urblöndur. í þær var notað físki- mjöl, bygg og maís, ásamt nauð- synlegum steinefhum og melassa til bragðbætingar og til að auð- velda kögglun. Upplýsingar um fóðrið, sem notað var í tilraun- inni, er að finna í 1. töflu. Skipulagning fóðrunarmeð- ferða kemur fram í 2. töflu. I gmnnskipulaginu em borin saman tvö stig orkufóðmnar og tvö stig próteinfóðmnar. Innan þessa skipulags er líka borin saman fóðmn á byggi og maís. Orkustigin vom annars vegar full fóðmn fyrir viðhaldi og mjólk (+ORKA) (Ólafur Guðmundsson og Tryggvi Eiríksson 1995) og hins vegar 10% undir þörfum (- ORKA). Próteinstigin vom ann- ars vegar full fóðmn á AAT fyrir viðhaldi og mjólk (+PRÓTEIN) (Bragi Lindal Ólafsson 1995) og hins vegar 15% undir þörfum (- PRÓTEIN). Munurinn á orku- stigunum verður til vegna munar á orkuinnihaldi heyjanna af fyrsta og öðmm slætti. Munur á pró- teinstigum er framkallaður með þeim mun í AAT sem verður vegna mismunandi þurrkstigs heyjanna og með því að bæta fiskimjöli í fóðurblöndumar. Niðurstöður og UMFJÖLLUN UM ÞÆR Helstu niðurstöður tilraunarinn- ar em dregnar saman í 3. töflu. Tilraunaskipulagið, sem notað var, reyndist mjög vel. Hægt var að greina tölfræðilegan marktæk- an mun upp á 3% í sumum tilvik- um. 2. tafla. Skipulag fóðrunarmeðferða + ORKA - ORKA H2-F-B + PRÓTEIN H2-F-M H4-F-B H1-F-M - PRÓTEIN H1-B H1-M H3-B + ORKA: Full orka I fóðri fyrir viðhaldi og mjólk - ORKA: Orka 10% undir þörfum + PRÓTEIN: Þörfum til viðhalds og mjólkur fullnægt samkvæmt AAT - PRÓTEIN: AAT 15% undir þörfum. Freyr 4/2002 - 35 |
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.