Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 01.05.2002, Qupperneq 35

Freyr - 01.05.2002, Qupperneq 35
1. tafla. Fóður í tilraun á Stóra-Ármóti 2000-2001 Fóður Merking Sláttur Þe% Melt þe %’ Háprótein %þe ’ AAT g/kg þe PBV g/kg þe FEm/kg þe Prótein niðurbrot % Vallarfoxgras H1 1 23 70 15,6 61 52 0,80 90 Vallarfoxgras H2 1 42 71 15,0 67 35 0,81 84 Vallarfoxgras H3 2 27 62 10,9 59 7 0,68 81 Vallarfoxgras H4 2 65 63 10,2 66 -13 0,70 71 Kjarnfóður B 11,9 95 -43 1,10 84 Kjarnfóður M 9,3 104 -79 1,16 62 Kjarnfóður F-B 18,7 120 -3 1,10 65 Kjarnfóður F-M 17,6 127 -33 1,15 52 1. Mælt með NIR á frostþurrkuðum sýnum, þ.a.l. lægri tölur en ella. F-B: Fóðurblanda byggð á fiskimjöli og byggi F-M: Fóðurblanda byggð á fiskimjöli og maís B: Fóðurblanda byggð á byggi M: Fóöurblanda byggð á maís útslagi í efnasamsetningu mjólk- ur. Þar var lagður til grundvallar próteinstyrkur, gerð og niðurbrot próteina, gerð kolvetna í fóðrinu og orkustyrkleiki. Hlutfalli þurr- efnis í kjamfóðri á móti þurrefni í gróffóðri var haldið föstu allan tilraunartímann, 44:56 fyrir full- orðnar kýr og 42:58 fyrir kvígur að fyrsta kálfi. Hverri kú var reiknað fóður í samræmi við af- urðir á forskeiði en síðan var notuð jafnfóðmn, þannig að fóð- urskammtur hverrar kýr var minnkaður um 8% við byrjun annars og þriðja tilraunaskeiðs, til að mæta fallandi meðalnyt hópsins. Gróffóður og kjamfóður var vigtað daglega og fóðurleifar alla virka daga. Mjólkursýni vom tek- in í bæði mál þijá daga í viku og í þeim mæld fíta, prótein, mjólk- ursykur og þvagefni. Fóðursýni vom tekin úr hverri heyrúllu við opnun og varðveitt frosin til efhagreininga. Sýni vom tekin af fóðurleifum. Fjórar gerðir gróffóðurs vom notaðar í tilrauninni. Um var að ræða vallarfoxgras slegið á tveimur mismunandi tímum og rúllað og pakkað við tvö mis- munandi þurrkstig. Blandaðar vom fjórar mismunandi kjamfóð- urblöndur. í þær var notað físki- mjöl, bygg og maís, ásamt nauð- synlegum steinefhum og melassa til bragðbætingar og til að auð- velda kögglun. Upplýsingar um fóðrið, sem notað var í tilraun- inni, er að finna í 1. töflu. Skipulagning fóðrunarmeð- ferða kemur fram í 2. töflu. I gmnnskipulaginu em borin saman tvö stig orkufóðmnar og tvö stig próteinfóðmnar. Innan þessa skipulags er líka borin saman fóðmn á byggi og maís. Orkustigin vom annars vegar full fóðmn fyrir viðhaldi og mjólk (+ORKA) (Ólafur Guðmundsson og Tryggvi Eiríksson 1995) og hins vegar 10% undir þörfum (- ORKA). Próteinstigin vom ann- ars vegar full fóðmn á AAT fyrir viðhaldi og mjólk (+PRÓTEIN) (Bragi Lindal Ólafsson 1995) og hins vegar 15% undir þörfum (- PRÓTEIN). Munurinn á orku- stigunum verður til vegna munar á orkuinnihaldi heyjanna af fyrsta og öðmm slætti. Munur á pró- teinstigum er framkallaður með þeim mun í AAT sem verður vegna mismunandi þurrkstigs heyjanna og með því að bæta fiskimjöli í fóðurblöndumar. Niðurstöður og UMFJÖLLUN UM ÞÆR Helstu niðurstöður tilraunarinn- ar em dregnar saman í 3. töflu. Tilraunaskipulagið, sem notað var, reyndist mjög vel. Hægt var að greina tölfræðilegan marktæk- an mun upp á 3% í sumum tilvik- um. 2. tafla. Skipulag fóðrunarmeðferða + ORKA - ORKA H2-F-B + PRÓTEIN H2-F-M H4-F-B H1-F-M - PRÓTEIN H1-B H1-M H3-B + ORKA: Full orka I fóðri fyrir viðhaldi og mjólk - ORKA: Orka 10% undir þörfum + PRÓTEIN: Þörfum til viðhalds og mjólkur fullnægt samkvæmt AAT - PRÓTEIN: AAT 15% undir þörfum. Freyr 4/2002 - 35 |

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.