Freyr

Árgangur

Freyr - 01.05.2002, Blaðsíða 32

Freyr - 01.05.2002, Blaðsíða 32
Nautgrlpasæðlngar 2001 r árinu 2001 voru sæddar 23.347 kýr 1. sæðingu eða 83,3% kúa samkvæmt talningu haustið 2000, en venja hefur verið að hafa kvígur ekki með í þeirri viðmiðun og er einnig svo nú þó að auknar sæðingar kvígna hafí orðið á síðasta ári og þær séu að sjálfsögðu hluti af heildarfjölda 1. sæðinga. Um nokkra fækkun fyrstu sæðinga er að ræða frá árinu á undan svo sem sést á meðfylgjandi töflu og mynd en einnig sést að um töluverða hlutfallslega aukningu er að ræða á notkun sæðinga. Mynd 2 sýnir árangur sæðinga, árið 2001 var fang við íyrstu sæðingu 71,4% sem er 0,2% lak- ari árangur en árið á undan sem er óveruleg breyting og telst vel viðunandi. Þó að notkun sæðinga eftir þeim mælikvarða sem hér er not- aður sé yfir 80% þá er hún enn Þátttaka í sæðingum 1993 - 2001 Mynd 1. Þátttaka i sæðingum 1993-2001. Árangur sæðinga 1993 til 2001 CO’^-LOCDh'-OOOO's- 0)0)00)0070700 00)0)0)0)00)00 T— T— T— T— T— T— T— CNICNJ Mynd 2. Árangur sæðinga 1993-2001. sem fyrr misjöfh eftir svæðum landsins. Mest er notkunin hjá Búnaðarsambandi Suðurlands og eykst nú enn milli ára og er 93,6% en minnst hjá Norður- Þingeyingum og Kjalnesingum. En þess ber þó að geta að kýr eru nú orðnar afar fáar í Norður- Þingeyjarsýslu þannig að þar er lítil von um aukningu. Önnur svæði eru með notkun yfir 60% af framtöldum kúm. Af töflu 1 má lesa eftir svæð- um fjölda fyrstu sæðinga, íjölda tvísæðinga, árangur sæðinga og hlutfallslega notkun af heildar- fjölda kúa á hverju svæði 2000 og 2001. Fækkun í fjölda fyrstu sæðinga verður nú ár frá ári og skyldi engan undra miðað við þá miklu fækkun kúa sem orðið hef- ur, ánægjulegt er því að sjá að notkun sæðinga eykst þó að sums staðar megi enn taka á í þeim efnum, einkum á ég þá við þau svæði sem liggja undir 70% notkun, þ.e. svæðin Kjalames og Kjós, Dalir, Vestfirðir og Austur- land, á þeim svæðum er greini- lega einhver óplægður akur í notkun sæðinga. A árinu 2001 vora flestar fyrstu sæðingar í desember, eða 3426, og í janúar, 3324, og voru það jafhframt einu mánuðimir þar sem fyrstu sæðingar voru fleiri en 3000 en fæstar voru | 32 - Freyr 4/2002
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.