Freyr - 01.09.2002, Page 43
auðvelt að matbúa á marga vegu
29,7%, vani/hefð 23,7%, heilsu-
samlegt 14,1%.
Hvaða kjöt er best til mat-
reiðslu / hvaða kjöti teystir þú til
að bragðast best?
Svar: Lambakjöt 62,0%, kjúkl-
ingar 17,4%, nautakjöt 10,3%,
svínakjöt 9,3%.
Hvaða hluti lambsskrokksins er
þér mest að skapi?
Svar: Lærið 39,8%, hryggurinn
23,7%, lambafilé 18,7%.
Hefur þú ákveðið Jyrirfram
hvaða kjöttegundþú œtlar að
kaupa í matinn?
Svar: Já, 46,7%. Fer eftir fram-
setningu kjötborðs 38,9%. Kem
vegna verðtilboða 14,4%.
Hefur þú breytt kjötneyslu
þinni á seinustu mánuðum?
Svar: Nei, 53,2%. Borða minna
kjöt 25,0%. Borða meira kjöt á
sumrin 11,0%. Borða meira kjöt
á vetuma 6,0%. Borða meira kjöt
4,8%.
Hafa verðtilboð á kjöti áhrif á
kauphegðun þína?
Svar: Já. 47,9%, stundum
38,7%, nei 13,3%.
Kaupir þú kjöt til að geyma í
frysti?
Svar: Já, 68,%, nei 32%.
Hefur þú eldað kjötsúpu eða
saltkjöt og baunir?
Svar: Já, 83%, nei 17%.
Kaupirþú forbyddað lamba-
kjöt?
Svar: Stundum 49,7%, nei
29,2, já 21,0%.
Hvaða tegundir af forhydduðu
lambakjöti kaupir þú?
Svar: Grillkjöt 50,3%, lamba-
læri 27,1%, bæði 22,6%.
Innieldi sláturlamba...
Frh. afbls. 34.
bomir verða saman mismunandi
kostir varðandi grænfóðurbeit og
innifóðrun að hausti, miðað við
slátmn í nóvember og desember.
Allt er þetta gert með það megin-
markmið í huga að auka þekkingu
og skilning á því hvemig sauðfjár-
bændur geti á sem hagkvæmastan
hátt lfamleitt góða vöm á mismun-
andi árstímum.
Heimildir:
Bragi Líndal Ólafsson og Emma
Hvernig erframsetning á
lambakjöti í kœliborði í matvöru-
verslunum?
Svar: Agæt 35,7%, sæmileg
31,3%, mætti vera betri 30,0%.
Oskar þú eftir einhverjum nýj-
ungum í framsetningu /framboði
á lambakjöti?
Svar: Já 51%, nei 49%.
Velurþú lambakjöt af matseðl-
um veitingahúsa, ef þér stendur
það til boða?
Svar: Já, 68%, nei 32%.
Eyþórsdóttir 1993. Haustfóðrun feitra
sláturlamba. Freyr. 89: 545-548.
Bragi Líndal Ólafsson og Emma
Eyþórsdóttir 1996. Haust- og vetrar-
fóðrun sláturlamba. Ráðunautafúndur
1996: 168-173.
Emma Eyþórsdóttir og Jóhannes
Sveinbjömsson, 2001. Haustbötun
sláturlamba á ræktuðu landi - gamalt
vín á nýjum belgjum? Freyr
10/2001: 43-50.
Stefán Sch. Thorsteinsson og
Sigvaldi Jónsson, 2000. Má auka
vöxt lamba í skammdeginu með
lýsingu? Bændablaðið, 3. maí 2000,
bls. 9.
Kjötmatið í fjárræktar...
Frh. afbls. 39.
altalinu. Hagstæðasta hlutfallið er
hjá Hreini Bjamasyni á Berserks-
eyri og þá kemur búið hjá Jóni
Gústa Jónssyni í Steinadal. Það er
því ljóst að á mörgum af þessum
búum er verið að framleiða það
dilkakjöt sem skarar fram úr öðru
hér á landi um gæði.
Þriðja taflan sem fylgir þessari
grein sýnir yfirlit um kjötmat á
þeim lömbum sem hafa slikar
upplýsingar frá haustinu 2001 og
em tilkomin við sæðingar. Eins
og margoft hefur verið sagt þá er
þessi tafla tæpast til að draga af
henni miklar ályktanir. Þetta em
að öllu leyti óleiðréttar tölur og
allur samanburður á gmndvelli
þeirra varasamur. Eins og ætíð
áður má samt sjá mikinn mun á
meðaltalstölum á milli afkvæma-
hópanna. Fyrir gerð er það Prúð-
ur 94-834 sem þama kemur á
toppinn með feikilega stóran
lambahóp þar sem meðaltalið er
8,81, en hálfbróðir hans Túli 98-
858 kemur næstur með enn fleiri
afkvæmi þar sem meðaltalið er
8,72 og síðan kemur Stúfúr 97-
854 með 8,65, en afkvæmi hans
em sárafá þar sem hann notaðist
sáralítið þennan vetur. Þessi af-
kvæmahópur sýnir um leið hag-
stæðasta hlutfallið milli gerðar og
fitu, eða 128, en þar kemur hóp-
urinn undan Túla næstur með
122, þá hafa afkvæmi Kóngs 97-
847 hlutfallið 121 og lömbin
undan Haga 98-857 120.
Fjallað er á öðmm stað í blaðinu
um kynbótamat hrútanna fyrir
eiginleika í kjötmatinu. Það em
þær niðurstöður sem ástæða er til
að kynna sér vel áður en kemur að
vali á ásetningslömbunum í haust.
Freyr 8/2002 - 43 |