Freyr

Árgangur

Freyr - 01.12.2002, Blaðsíða 21

Freyr - 01.12.2002, Blaðsíða 21
Kynbótamat í hrossarækt haustlð 2002 Almennt um niðurstöður A síðustu dögum ágústmá- naðar var reiknað út kynbótamat í hrossarækt. Þar var, rétt eins og mörg undanfarin ár, beitt BLUP aðferðinni miðað við fjölbreytu- einstaklingslíkan þar sem dómar á hrossum allt frá árinu 1961 og allar þekktar ættemistengingar eru lagðir til grundvallar. Alls er um að ræða tæplega 120 þúsund hross þar sem kynbótadómur fylgir um 19.000 þeirra. Prúð- leiki á fax og tagl hefur þó ein- ungis verið metinn frá árinu 1997 og hægt tölt og fet ffá árinu 1999. Rétt er að geta þess að ein- ungis er um að ræða dóma ffá ís- landi en nú er unnið hörðum höndum að útvíkkun kynbóta- matsins til allra þátttökulanda WorldFengs og em tilrauna- keyrslur fyrir Norðurlöndin nú í gangi. Einn þáttur í þessu ferli er að gera einkunnir samanburðar- hæfar án tillits til aldurs hross- anna við dóm, kyns þeirra og sýningarárs. Með því að leiðrétta dómana fyrir sýningarári má eyða áhrifum þess ef dómar liggja almennt lægra eða hærra einstök dómsár. Ekki er síður mikilvægt að jafna út mun sem stafar af því að hrossin em á eftir Ágúst Sigurðsson, hrossaræktar- ráðunaut BI ólíkum aldri þegar þau koma til dóms. Til að skýra þetta enn frekar er gott að líta á raunveru- legt dæmi og skoða hvemig hross af sitt hvom kyni og á mis- munandi aldri þurfa að standa Aðaleinkunn Mynd 1. Leiðréttingastuðlar fyrir sýningarár frá 1961-2002 Freyr 10/2002-21 I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.