Freyr

Árgangur

Freyr - 01.12.2002, Blaðsíða 39

Freyr - 01.12.2002, Blaðsíða 39
3. tafla. Fjöldi dóma á héraðssýningum og Landsmóti árið 2002 Jr k. i_ k. | ra g ra ra o t U) ° U) (/> m t- ° t- ‘=2 o (o ore o □ ro C i- i_ S2 t- O J) i- J) v_ j2 0-3 -o 3 « o o> ‘O 'O > 'O > 'O > c c > C* > S (/) co (/) m (/)^ D X h- X to Hryssur 5 vetra Hryssur 4 vetra Alls Sk. Fd. Sk. Fd. Sk. Fd. Sk. Sk. Fd. Sk. Fd. Sk. Fd. Sk. Fd. Sk. Fd. Gunnarsholt 2 1 13 2 7 3 3 6 23 Sauðárkrókur 3 1 18 14 3 5 3 1 45 3 34 2 20 5 13 141 Sörlastaöir 4 20 1 14 6 15 5 58 5 17 4 33 1 13 22 170 Gaddstaðaflatir 1 5 2 40 5 38 14 27 4 121 2 89 7 81 8 70 42 466 Melgerðismelar 1 6 1 10 2 7 6 4 5 42 3 29 1 18 7 18 117 Borgarnes 7 6 7 2 4 3 19 13 1 14 1 12 7 75 Hvammstangi 8 2 1 8 1 5 5 1 2 21 Húnaver 9 1 1 2 2 1 8 1 4 1 3 1 3 6 22 Stekkhólmi 10 3 1 11 7 3 2 30 Fornustekkar 11 1 3 4 2 3 13 LANDSMÓT 12 23 28 13 35 44 41 38 222 Melgerðismelar II 13 1 2 32 1 7 1 10 1 2 53 Gaddstaðaflatir II 14 4 2 3 78 3 34 4 28 2 9 15 157 Alls 5 140 11 124 39 77 11 14 461 19 285 21 262 13 161 133 1510 kemur fjöldi hrossa eftir kyni og aldursflokkum. Stærsta sýning ársins var að venju á Gaddstaða- flötum við Hellu en þar voru dæmd 508 hross alls. Einnig var mjög mikil þátttaka í sýningu á Sörlastöðum í Hafnarfirði sem tókst að flestu leyti afar vel og er þar kominn framtíðarstaður fyrir slíkt sýningahald á höfuðborgar- svæðinu. Ut um landið eru það búnaðarsamböndin og hrossa- ræktarsamböndin á hverjum stað sem standa að sýningunum i sam- vinnu við BI. A höfuðborgar- svæðinu er staðan hins vegar önn- ur en þar skiptir þá öllu máli að ná saman áhugasömum kjama fólks sem er tilbúið að standa að slíkri sýningu í samvinnu við BI. Þetta hefiir tekist afar vel í Hafn- arfirði og má vænta góðs af því samstarfi í framtíðinni ef fer sem horfir. Mjög góður mælikvarði á styrk ræktunarstarfs er földi ungra hrossa, sem koma til dóms, sér- staklega fjöldi 4ra vetra hryssna. Rökin fyrir þessu em þau að því fyrr sem við höfúm upplýsingar um kynbótagildi hrossanna því fyrr er hægt að koma þeim bestu af stað í ræktuninni sem þýðir styttingu ættliðabils og hraðari erfðaframfarir. Athyglivert er að á vorsýningunni á Hellu komu til dóms 78 hryssur 4ra vetra, eða ríflega 20% af öllum hryssum á þeirri sýningu. Þetta sýnir svo að ekki verður um villst hvílík grós- ka er í ræktunarstarfí á þessu svæði. Aftur á móti em viss merki um hæga endumýjun, samkvæmt þessum mælikvarða, á öðmm svæðum. Starfsmenn A þessu ári komu fjórir nýjir og gagnmenntaðir kynbótadómarar til starfa, þau Eyþór Einarsson, Herdís Reynisdóttir, Sveinn Ragnarsson og Þorvaldur Krist- jánsson. Þau dæmdu öll á stómm sýningum á árinu og em því reynslunni ríkari effir sumarið. Ekki er annað að heyra en þeim líki starfið ágætlega og að störf- um þeirra hafi verið vel tekið. Upplýsingar um starfsfólk sýn- inganna á árinu má finna í 4. töflu en mikið mæddi á öllu þessu fólki á þessu metári í sýningum enda skal ekki úr því dregið að kynbó- tasýningamar em og verða þungamiðja ræktunarstarfsins. Niðurstöður Meðaltöl og dreifing einkunna. í 5. töflu gefur að líta meðaltöl og dreifmgu einkunna íyrir árið, auk samanburðar við nokkur fyrri ár. Rétt er að geta þess að þessar tölur em miðaðar út frá þeim dómum sem nýtast til útreikninga á kynbótamati, þ.e. hæsti dómur á hverju hrossi. Meðaltöl ársins liggja í mörgum tilvikum heldur hærra fyrir árið 2002 en dreifing er á svipuðu róli. Samanburður á hráum meðaltölum milli ára segir auðvitað ekki alla söguna og betra að rýna í hin raunverulegu áraáhrif sem koma fram við út- reikning kynbótamatsins og greint er frá í grein hér í blaðinu um nýtt kynbótamat. Ástæðan er sú að í hráum meðaltölum er ekki tekið tillit til þeirra breytinga sem em vegna erfðaframfara í stofn- inum eða mismun í eðlisgæðum þess hóps hrossa sem fram kemur á ári hverju. Drefmgin segir hins vegar sína sögu en þar sést m.a. að heldur minnkar dreifing á tölt- einkunnum og þar þarf því að halda vöku sinni. Að sjálfsögðu er hluti skýringarinnar að sífellt meira forval er í töltinu. Freyr 10/2002-39 I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.