Freyr

Árgangur

Freyr - 01.12.2002, Blaðsíða 22

Freyr - 01.12.2002, Blaðsíða 22
sig í kynbótadómi til þess að ná sama kynbótamati ef við gerum ráð fyrir að bakgrunnur þeirra sé að öðru leyti nákvæmlega eins. Miðum við 4ra vetra hryssu sem nær 8,00 í aðaleinkunn í kynbó- tadómi. Væri hún 7 vetra þyrfti hún að ná 8,20 í aðaleinkunn til að koma eins út í kynbótamati. I töflunni hér fyrir neðan er sýnt hvemig þetta kemur út fyrir hina hefðbundnu aldur-kyn flokkask- iptingu. Þessir leiðréttingar- stuðlar breytast mjög lítið milli ára. Aldur Hrvssur Hestar 4ra vetra 8,00 7,98 5 vetra 8,09 8,16 6 vetra 8,15 8,31 7 vetra og eldri 8,20 Leiðréttingastuðla fyrir sýn- ingarár má lesa út úr 1. mynd.. Þar má t.d. sjá að aðaleinkunnin 7,42 árið 1961 jafngildir 7,17 ár- ið 2002 sem væri með öðrum orðum sú aðaleinkunn sem með- alhrossið frá árinu 1961 myndi fá kæmi það til dóms í dag. Þessi munur er mjög lítill þegar litið er til ára sem em nær í tíma, t.d. er munur landsmót- sáranna 2000 og 2002 einungis 0,01 stig. Kynbótamatið má síðan nota til að meta erfðaframfarir í stofnin- um en þá er einfaldlega reiknað meðalkynbótagildi innan hvers árgangs. A mynd 2 er búið að framkvæma þessa útreikninga og teikna upp hvemig þróun hefur verið. Þama er miðað við hross sem hafa komið til dóms. A myndinni sést að framfarimar era stöðugar í kynbótamati aðaleink- unnar og sönnun þess að við stefnum í rétta átt miðað við það ræktunartakmark sem við höfum sett okkur í þeim eiginleikum sem metnir em í dómkerfmu í dag. Ef litið er til árganga eftir 1990 er framförin í kynbótamati aðaleinkunnar 1,3 stig á ári. Framfarir em almennt hvað hrað- astar í reiðhestkostum en hægast- ar í fótagerð og réttleika. Skýringar við töflur Flokkun hrossa í töflur fylgir svipuðu sniði og nú um langt skeið en í töflunum birtast ein- ungis þau hross sem tilheyra besta hluta hrossastofnsins, metið á mælistiku kynbótafræðanna. Þó er rétt að geta þess að í töflumar koma einungis hross sem hafa sjálf kynbótadóm en hins vegar geta verið þama hross sem flutt hafa verið úr landi eða em fallin. í 1. töflu koma stóðhestar, sem eiga flest dæmd afkvæmi, en það em þeir hestar sem eiga mögu- leika á að ná æðsta verðlaunastigi eða heiðursverðlaunum fyrir af- kvæmi. I 2. töflu em síðan þeir hestar sem eiga nægan afkvæma- Framhald á bls. 20 |^22 - Freyr 10/2002
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.