Freyr

Árgangur

Freyr - 01.12.2002, Blaðsíða 43

Freyr - 01.12.2002, Blaðsíða 43
Afkvæmi Andvara frá Ey á LM 2002. (Ljósm. Eirikur Jónsson). Kynbótamat: Höfuð 108 Tölt 126 Hægt tölt 105 Háls, herðar og bógar 113 Brokk 132 Bak og lend 134 Skeið 116 Samræmi 135 Stökk 119 Fótagerð 74 Vilji 122 Réttleiki 102 Geðslag 132 Hófar 127 Fegurð í reið 124 Fet 78 Prúðleiki 107 Hæð á herðar 2.7 Kynbótamat aðaleinkunnar: 127 stig Fjöldi dæmdra afkvæma: 20, Fjöldi skráðra afkvæma: 154 Öryggi kynbótamats: 93% Dómsorð: Afkvæmi Kormáks eru stór og í meðallagi fríð. Hálsinn er fre- mur grannur en tæplega nógu reistur. Yfirlína er einstaklega mjúk og falleg. Þau eru fótahá og bolurinn léttur og frábærlega sívalur. Fætur eru kjúkulangir og sinaskil lítil en hófar efnismiklir og sterkir. Afkvæmin eru rúm og skrefmikil á tölti og brokki en vekurðin mismikil. Þau eru ásæk- in í vilja og traust í lund. Kormákur gefúr afkastamikil reiðhross, hann hlýtur 1. verðlaun fyrir afkvæmi og fyrsta sætið. IS1990184730 Andvari frá Ey I Litur: dökkrauður Ræktandi: Karl Halldórsson, Ey 1 Eigendur: Hrs. Suðurl. og Hrs. Eyf. og Þing. Kynbótamat: Höfúð 111 Tölt 129 Hægt tölt 124 Háls, herðar og bógar 120 Brokk 128 Bak og lend 114 Skeið 99 Samræmi 110 Stökk 130 Fótagerð 118 Vilji 118 Réttleiki 107 Geðslag 119 Hófar 129 Fegurð í reið 130 Fet 102 Prúðleiki 104 Hæð á herðar, 2.0 Kynbótamat aðaleinkunnar: 123 stig Fjöldi dæmdra afkvæma: 29, Fjöldi skráðra afkvæma: 241 Öryggi kynbótamats: 95% Dómsorð: Afkvæmi Andvara eru stór. Höfúðið er svipgott, hálsinn er reistur, stundum þykkur, en herðar úrval. Bakið er mjúkt og vöðvað en lendin nokkuð gróf. Þau eru fótahá. Fætur eru liðasverir og sterkir og hófar frábærir. Afkvæm- in eru hreyfmgafalleg og flugrúm á tölti og brokki. Þau eru viljug og traust í lund og fara fallega í reið. Andvari gefúr traust og aðsóps- mikil hross, hann hlýtur 1. verð- laun fýrir afkvæmi og annað sætið. IS1990157003 Galsi frá Sauð- árkróki Litur: móálóttur Afkvæmahópur Galsa frá Sauóárkróki á LM 2002. (Ljósm. Eirikur Jónsson). Freyr 10/2002-43 I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.