Freyr

Árgangur

Freyr - 01.12.2002, Síða 40

Freyr - 01.12.2002, Síða 40
4. tafla. Dómarar oq starfsfólk kynbótasýninga árið 2002 Sýninp Kvnbótadómarar Aðrir starfsmenn sýninqar Gunnarsholt Ágúst Sigurðsson, Herdís Reynisdóttir, Þorvaldur Kristjánsson Sveinn Sigurmundsson, Sigþór Jónsson, Jón Vilmundarson, Brynjar Vilmundarson Sauðárkrókur Ágúst Sigurðsson, Siguröur O. Ragnarsson, Sigbjörn Björnsson Eyþór Einarsson, Eiríkur Loftsson, Ingimar Ingimarsson, Bjarni Maronsson Sörlastaðir Víkingur Gunnarsson, Svanhildur Hall, Þorvaldur Kristjánsson, Eyþór Einarsson Sveinn G. Jónsson, Hallveig Fróðadóttir Gaddstaöaflatir 1 Jón Vilmundarson, Herdis Reynisdóttir, Sveinn Ragnarsson Pétur Halldórsson, Óðinn Örn Jóhannsson Melgerðismelar 1 Ágúst Sigurösson, Guölaugur V. Antonsson, Eyþór Einarsson Vignir Sigurösson, Þorsteinn H. Stefánsson, Rafn Arnbjörnsson, Elsa Albertsdóttir Borgarnes Ágúst Sigurðsson, Jóhann B. Magnússon, Þorvaldur Kristjánsson Þorvaldur Jónsson, Guðmundur Sigurðsson, Laufey Bjarnadóttir Hvammstangi Ágúst Sigurösson, Þorvaldur Kristjánsson, Sigurður O. Raqnarsson Gunnar Ríkharðsson, Svanborg Einarsdóttir, Anna M. Jónsdóttir Húnaver Ágúst Sigurðsson, Þorvaldur Kristjánsson, Sigurður O. Ragnarsson Gunnar Rikharðsson, Svanborg Einarsdóttir, Anna M. Jónsdóttir Stekkhólmi Ágúst Sigurðsson, Hallgrimur S. Sveinsson, Valberg Sigfússon Anna B. Tryggvadóttir, Hallgrímur Kjartansson Fornustekkar Ágúst Sigurðsson, Hallgrimur S. Sveinsson, Valberg Sigfússon Stefanía Nindel LANDSMÓT Ágúst Sigurðsson, Víkingur Gunnarsson, Jón Vilmundarson, Herdís Reynisdóttir, Valberg Sigfússon Rafn Arnbjörnsson, Þorsteinn Hólm Stefánsson, Eiríkur Loftsson Melgeröismelar 2 Ágúst Sigurðsson, Þorvaldur Kristjánsson, Eyþór Einarsson Vignir Sigurðsson, Þorsteinn H. Stefánsson, Rafn Arnbjörnsson, Elsa Albertsdóttir Gaddstaðafiatir 2 Guðlaugur V. Antonsson, Sveinn Ragnarsson, Herdís Reynisdóttir Pétur Halldórsson, Sigríður Elka Guðmundsdóttir, Magnús Ingvarsson Afkvæmahross á Landsmóti Stærsti viðburður ársins var auðvitað Landsmót hestamanna sem haldið var á Vindheima- melum í Skagafirði. Mótið tókst geysilega vel í flesta staði og var þáttur hrossaræktenda í einu orði sagt glæsilegur. Hiklaust skal hér fullyrt að aldrei hafí hrossin verið betri né sýningamar að jafnaði betur útfærðar. Þá sýnir sig, svo að ekki verður um villst, að kyn- bótahrossin em mesta aðdráttar- afl mótanna og margir tilbúnir að sitja og fylgjast með myrkranna á milli. Að afloknu mótinu hafa, eins og áður, komið upp raddir sem telja að hrossin séu of mörg og dagskráin of þéttskipuð. Jafn- vel hefur verið lagt til að breyta öllu saman í eina allsherja yfír- litssýningu til að spara tíma. Að vel athuguðu máli er ég sann- færður um að við eigum að hafa fjöldann nokkuð mikinn og við eigum að halda áfrarn að renna öllum kynbótahrossum í gegnum dóm á mótsstað. Fyrst má benda á að það eykur öryggi dómsins og tryggir betur sanngjama uppröðun hrossa á mótinu miðað við ástand þeirra á þeim tíma. Þá gefur það hrossa- ræktendum tækifæri til þess að sjá á einum stað bestu hross landsins á hverjum tíma og ná sér þar í mikilvægar upplýsingar til notkunar í eigin ræktunarstarfí. Eg tel það mjög mikilvægt fyrir ræktunarstarfíð í heild sinni að 5. tafla. Meðaltöl og dreifing einkunna síðastliðin ár 1999 2000 2001 2002 1999 2000 2001 2002 Höfuö 7,58 7,64 7,59 7,72 0,52 0,53 0,51 0,54 Háls, herðar, bógar 7,88 7,97 7,94 8,05 0,42 0,44 0,40 0,40 Bak og lend 7,70 7,74 7,75 7,84 0,56 0,56 0,58 0,60 Samræmi 7,64 7,70 7,73 7,82 0,52 0,47 0,48 0,50 Fótagerð 7,78 7,83 7,75 7,79 0,57 0,55 0,55 0,57 Réttleiki 7,54 7,60 7,59 7,61 0,48 0,49 0,53 0,51 Hófar 7,86 7,93 7,85 7,93 0,53 0,56 0,58 0,54 Prúðleiki 7,40 7,68 7,47 7,45 0,77 0,71 0,77 0,72 Tölt 7,76 7,92 7,87 7,99 0,64 0,63 0,58 0,57 Hægt tölt 7,55 7,56 7,79 0,82 0,71 0,64 Brokk 7,51 7,67 7,54 7,71 0,74 0,75 0,75 0,72 Skeið 6,43 6,60 6,59 6,55 1,34 1,39 1,34 1,35 | 40-Freyr 10/2002

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.