Freyr - 01.12.2002, Blaðsíða 56
Hlutverk WoridFengs í
starfseml FEIF og glldl
hans í framtíðlnnl, II
r
Eg hef ekki tekið þátt í
WorldFengs verkefninu frá
upphafí heldur hófst þátttaka
mín þegar FEIF og Bændasam-
tök Islands undirrituðu sam-
starfssamning sinn árið 2000.
Hugmyndin var kynnt á fundi
ræktunarfulltrúa FEIF og fékk
þegar góðar móttökur. Islands-
Fengur-geisladiskurinn vakti
þegar hvarvetna hrifningu
hestaáhugafólks, fyrir sínar
miklu upplýsingar og myndir.
Önnur lönd vildu gjarnan vera
með og ég held að í upphafí
hafi það verið mikilvægast að
lítil lönd, svo sem Sviss og Nor-
egur, höfðu þegar leitað sér að-
stoðar við skráningarvinnuna.
Önnur lönd sýndu einnig
áhuga á að fá hesta sína metna
eftir alþjóðlegu BLUP-mati.
Aður en það væri unnt varð að
vera hægt að ganga að öllum
dómum a sama stað og á sam-
ræmdu formi.
Þegar ég kom hér að málum
höfðu allir samningar, reglur og
áætlanir tekið gildi. Nokkrar
breytingar þurfti þó að gera, enda
ekki unnt að hugsa fyrir öllu
fyrirfram. Hugsunin á bak við
það að hafa samninginn itarleg-
an var sú að jafnræði væri á rnilli
allra aðildarlanda hans, en ljóst er
að ekki er unnt að bera saman
upplýsingar um hesta nema þær
séu á sama grunni, gildi ættem-
isupplýsinga er ekkert ef upplýs-
ingamar eru misvísandi. A sama
hátt þurfa nöfn á hrossalitum að
vera hin sömu í öllum löndunum.
Þá þarf á reglunum að halda til
að skráningarfólk í öllum löndum
viti hverjar eru lágmarksupplýs-
ingar um hest, hvað varðar kyn-
bótadóm o.s.frv. Margir geta að
sjálfsögðu gert enn betur, og það
er er af hinu góða. Aminning
um að tengja ættfærsluna við ís-
lenskan uppmna á við um öll
lönd og gegnir því hlutverki að
halda kyninu hreinu. Það er
mjög mikilvægt fyrir FEIF.
Fyrra forritið, IslandsFengur,
gekk ekki í alþjóðlegu samhengi,
þegar upplýsingar komu úr öllum
áttum og á öllum tímum. Það var
því nauðsynlegt að forrita upp á
nýtt, og prófa nýja grunninn
rækilega. Eg verð að segja að BI
vann þar gott verk á jafnstuttum
tíma og það tók. WorldFengur er
ólíkur öllu sem áður hefur verið
gert, hann er eitthvað nýtt. Því
varð einnig að prófa hann við
raunverulegar aðstæður. Fyrir
rúmlega einu ári var unnt að
opna hann fyrir fyrstu löndunum
og nokkmm mánuðum síðar fyrir
fyrstu viðskiptavinunum. Eftir
það hófst skráningarvinnan á
fullu. Nýjar upplýsingar streyma
inn jafnframt því sem að hinn
óbreytti hestamaður og ræktunar-
menn eiga kost á þvi að fylgjast
jafnt og þétt með því sem gerist í
afkvæmadómum og á skráningar-
skrifstofum. I mörgum löndum
hefur verið safnað upplýsingum
reftir
Kati Ahola,
formann
skýrsluhaldsnefndar FEIF
um hestana og þær bomar saman
við sameiginlega skráningu í við-
komandi landi. Þar er nú jafn-
framt unnt að bera saman við
hina alþjóðlegu skráningu. Ætt-
artölur margra hesta má rekja til
ættföðurs í öðm FEIF-landi. Á
Islandi hefur verið lögð fram
mjög mikil vinna við skráningu á
útfluttum hestum sem ættemis-
upplýsingar skorti um.
Nýjar væntingar til
WorldFengs
Um leið og fyrstu löndin vom
tengd WorldFeng mátti merkja að
væntingar til gagnagmnnsins
vom enn meiri en samningurinn
um hann gerði ráð fyrir. Mörg
lönd vilja jafnframt nota World-
Feng til opinberrar skráningar á
hestum, svo sem með því að
prenta úr af honum hestavegabréf
og skýrslur um notkun stóðhesta.
Fróðlegt verður að sjá hvað
gerist í framtíðinni. Nýjar vænt-
ingar verða til, jafnframt því sem
hinar eldri verða uppfylltar. Þeg-
ar hefur verið rætt um nýjan lita-
lykil, skráningu á keppnisúrslit-
Frámhald á bls. 55
| 56-Freyr 10/2002