Freyr

Árgangur

Freyr - 01.12.2002, Blaðsíða 51

Freyr - 01.12.2002, Blaðsíða 51
2. tafla - Fjöldi hrossa eftir löndum (hvar staðsett) Land Heildarfjöldi Hlutfall Austurríki..................................788 0,471% Bandaríkin ..............................1.325 0,791% Belgía .....................................47 0,028% Bretland ..................................564 0,337% Danmörk ................................14.130 8,439% Finnland..................................1.027 0,613% Frakkland ..................................26 0,016% Færeyjar.....................................91 0,054% Grænland ...................................26 0,016% Holland...................................1.219 0,728% írland........................................6 0,004% fsland..................................125.151 74,742% Italía ....................................217 0,130% Kanada......................................521 0,311% Litháen ....................................42 0,025% Lúxemborg ..................................12 0,007% Noregur .................................2.220 1,326% Nýja-Sjáland..................................5 0,003% Óþekkt....................................2.373 1,417% Slovenía ....................................4 0,002% Sviss ...................................1.572 0,939% Svíþjóð..................................10.850 6,480% Ungverjaland.................................11 0,007% Þýskaland ...............................5.218 3,116% Samtals: ..............................167.445 100% minnkar pappírsvinnu og kostnað erlendis. Þá var bætt við upp- gjörsskýrslu og tímabilsskýrslu til að halda utan um upplýsing- amar um útflutning á hveijum tíma. I tengslum við vegabréfm var útbúið svonefnd eignarhalds- skírteini, sem gefið er út um leið og vegabréfið. Eignarhaldsskír- teini votta hverjir eru eigendur hrossins við útflutning. Þessi skírteini voru einnig prentuð út í fýrsta skipti fyrir alla skýrslu- haldara í hrossarækt og þá fyrir öll A-vottuð folöld. Að beiðni FEIF var bætt við þeim möguleika að unnt væri að prenta út FEIF dómsvottorð á al- þjóðlegum kynbótasýningum. FEIF greiddi fyrir þessa vinnu. Bætt var við leitamrynd fýrir kynbótamat sem skilar töflum á pdf formi. Þessar töflur em sam- bærilegar við töflur sem birtar vom á sínurn tíma í Hrossarækt- arritinu I. Notandi getur valið kynbótamatseinkunn á ákveðnu bili og fjölda dæmdra afkvæma. Það þurfti að fara betur í gegn- um dómahluta WorldFengs þegar opnað var fyrir slcráningu á kyn- bótasýningum í öðmm löndum en Islandi. Dæmt var eftir FIZO reglum, sem vom örlítið frá- bmgðnar íslensku reglunum á síðasta ári. A árinu 2003 verður einungis hægt að skrá inn dóma í samræmi við FIZO reglumar sem aðlagaðar voru íslensku reglun- um á síðasta ári. Hluti af þessari vinnu vom þýðingar á skráning- arformum og skýrslum á norsku og finnsku til viðbótar við ensku og þýsku, sem þegar var komið. Notendaumsjón WorldFengs var endurbætt til muna, m.a. vegna nýrra áskriftarreglna um fjölda heimsókna. Á árinu var bætt inn um 300 ljósmyndum sem Friðþjófúr Þor- kelsson tók og flokkaðar em eftir litum. I WorldFeng er nú unnt að leita að hrossum eflir litamúmer- um. Þetta er mjög til bóta þegar skýrsluhaldarar em að leggja mat á lit hrossa. Þá var bætt inn rúmlega 200 ljósmyndum ffá Eiríki Jóns- syni, ljósmyndara, af þekktustu kynbótahrossunum á Landsmótinu á Vindheimamelum sumarið 2002. Forritun við ársskýrslu tók á 3. tafla. Fjöldi áskrifenda að WorldFeng. Land Fjöldi Austurríki.................11 Bandaríkin ................21 Belgía.......................2 Bretland ....................2 Danmörk.....................30 Finnland ...................10 Færeyjar....................1 Holland......................5 island ....................317 Kanada.......................2 Noregur ....................25 Sviss........................9 Svíþjóð.....................49 Þýskaland...................34 Samtals: ..................518 nokkuð mörgum atriðum í upp- gjöri á skýrsluhaldi fyrir valið ár svo sem fjölda fæddra folalda, fjölda kynbótadóma, fjölda ein- staklingsmerkinga, fjölda A-vott- aðra folalda eftir svæðum o.fl. Nauðsynlegt var að herða á öllum skráningarreglum enn frek- ar sérstaklega á hrossum sem höfðu verið dæmd eða flutt út. í þessu sambandi má nefna forrit- un vegna gæðabúa, þ.e. búa sem uppfylla skilyrði gæðakerfis hrossaræktarinnar. Að síðustu var töluvert um ýmsar endurbætur og viðbætur til að gera kerfíð hraðvirkara, öruggara og notendavænna. Þar eru umfangsmiklar lagfæringar á tungumálaskrám en þar eru í dag íslenska, enska, þýska, norska og finnska. Öll þessi forritaþróun í World- Feng á árinu hefði ekki náðst ef ekki hefði komið til vaskleg og vönduð vinna forritarans Þor- bergs Þ. Þorbergssonar. Freyr 10/2002-51 |
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.