Litli Bergþór - 01.03.2003, Qupperneq 15

Litli Bergþór - 01.03.2003, Qupperneq 15
Hreppsnefndarfréttir verkefni á nefndina. Svar formanns byggðaráðs: Vinna við gerð erindisbréfa er í gangi með nefndum og er stefnt að því að klára þá vinnu í apríl. Fyrirspurn um samþykktir sveitarstjórnar. Drífa minnir á að sveitarstjórn samþykkti á fundi sínum 6. ágúst 2002, tillögur byggðaráðs, af fundi þess 31. júlí 2002, um endurskoðun á innihaldi samnings skólastjóra Grunnskólans á Laugarvatni. Drífa áréttar að brýnt er að framfylgja samþykktum sveitarstjómar svo fljótt sem auðið er en það er henni ekki kunnugt um að hafi verið gert í þessu til- felli. Svar oddvita: Á fundi byggðaráðs 31. júlí 2002 var lagt til að samningur við skólastjóra yrði framlengdur um eitt ár og að innihald hans yrði endurskoðað. Samningurinn var framlengdur um eitt ár en í ljósi heildarendurskoðunar í skólamálum á svæðinu var ákveðið að bíða með endurskoðun samningsins. Hitaveitur Bláskógabyggðar. Drífa leggur til að unnið verði hratt og örugglega að því að ná saman öllum veitueigendum til að skoða möguleika á því að sameina allar hitaveitur í sveitarfélaginu, hvort sem um er að ræða einkahitaveitur eða hitaveitur í eigu Bláskógabyggðar. Markmiðið með því væri að gera eina öfluga hitaveitu í Bláskógabyggð, en öflugt veitufyrirtæki hlýtur að vera betur í stakk búið til að takast á við útvíkkun hitaveitu um alla Bláskógabyggð. Eins hlýtur sameinað stærra veitu- fyrirtæki að gefa aukna möguleika í samvinnu eða samruna við, enn stærri orkufyrirtæki. Sveitarstjórn vísar tillögunni til veitu- stjómar til umsagnar. Raflagnir - Viðgerðir Tek að mér nýlagnir, hönnun raflagna og alla almenna rafvirkjavinnu ásamt tækjaviðgerðum. Efnissala og varahlutaþjónusta. Fljót og góð vinna. Sumarbústaðaeigendur athugið að ég sæki um öll leyfi fyrir heimtaug að sumarhúsum og lagningu raflagna. Jens Pétur Jóhannsson LÖGGILTUR RAFVERKTAKI HEIMASIMI 486 8845 Verkstæði sími 486 8984 GSM 893 7101 Heimasímar: Loftur: 486 8812 883 1289 ..llllll nVVÉlAVERKSTÆOiyr G i Heimasímar: uðmundur: 4868817 Helgi: 482 3182 illlm m IÐU • BISKUPSTUNGUM ■ SlMI 486-8840 • FAX 486-8778 KT. 490179-0549 Viðgerðir á búvélum og öðrum tækjum í landbúnaði. Bifvélaviðgerðir - Smurþjónusta Olíusíur í bíla og dráttarvélar Litli Bergþór 15

x

Litli Bergþór

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.