Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.05.1992, Blaðsíða 6

Skólablaðið - 01.05.1992, Blaðsíða 6
6 SKÓLABLAÐIÐ Kös í kjallaranum — stórrokktónleikar listafélagsins - að var vetur. Það var kvöld. Frá kjallara Cösu Novu bárust skerandi óhljóð, allavega óhljóð, í það minnsta hljóð. Tónlistardeild Listafélagsins hafði tekið af skarið. Það ríkir alltaf mikil eftirvænting þegar Tónlistardeild Listafélagsins efnir til rokktónleika. En tónleikarnir þann 13. febrúar höfðu þó algjöra sér- stöðu, því þar var um að ræða hvorki meira né minna en stór-rokktónleika. í kjallara Kösu var kös af fólki og allar reglur um hávaða- og eldvarnir voru þverbrotnar. Sex sveitir (meira eða minna skipaðar nemendum Mennta- skólans) tróðu upp. Fylgjan, sem nokkrir piltar í fjórða bekk skipa, reið á vaðið og spilaði nokkur lög við góðar undirtektir áhorf- enda. í kjölfarið kom svo hljómsveitin Invictus með Pétur Inga, vin okkar allra, í broddi fylkingar. Meðal þess sem þeir spiluðu var hið góðkunna lag „Fleitur vindur“, sem Bö! allir þekkja eftir að myndbandið var sýnt í Kösu. Þá birtist á sviðinu trúbadorinn Barði Jóhannsson, við annan mann og flutti stórsmellinn „Litlir kassar“ og frumsamið lag um „Doksa Feita“. Leið nú og beið, uns þungarokkssveitin Carpe Diem hóf upp raust sína og lék nokkra létta slag- ara. Reyndar voru þessir slagarar alltof margir og áber- andi var hversu ánægður söngvarinn var með sig og sinn söng. Því miður voru fáir sammála honum. Eftir að Carpe 1 jgjH, mm | * é r' VJ iiv # * ®&rW Ú wk Æ. 3^4 ** p * ■"m~‘ m WulílkÉt, AÍ. Jmm M&ðÉmíSttS' - Ak% i ■ Jr í v- wm iW ' WM L t Skakað skönkum. - Menntaskólinn hefur þá sérstöðu, að þar er kenndur dans i leikfimi. Það er nú freistandi að setja liti í þetta. - Biggi göngufrí, stærðfræðikennari.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.