Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.05.1992, Blaðsíða 38

Skólablaðið - 01.05.1992, Blaðsíða 38
38 SKÓLABLAÐIÐ - eftir Einar Agústsson VI.X. Háskóli íslands fær rúma 2 milljarða á fjárlögum. Til samanburðar má nefna að fjárlög ársins 1992 eru um 110 milljarðar. Vextir af erlendum lán- um íslendinga eru 14 milljarðar. Fyrir þá fjármuni mætti reka 7 íslenska Háskóla. Háskólinn hefur mikið frjálsræði hvað varðar ráðstöfun þeirra fjármuna sem ríkið lætur skólanum í té. Auðvitað er nauðsynlegt að gæta aðhalds í rekstri Háskólans en nú er of mikið af honum tekið. Háskólinn fór illa út úr hinum flata niðurskurði ríkis- stjórnarinnar. Menn gera sér þó vonir um að fá hluta af niðurskurðinum til baka en til þess hefur Menntamála- ráðuneytið heimild. Vegna erfiðleika grunnskólanema er þetta þó alls óvíst og margt er enn á huldu varðandi endanlega fjárveitingu. Úrræði Háskólans Háskólaráð er æðsta valdastofnun Háskólans. Það skipa rektor, níu deildarforsetar og fulltrúar kennara að ógleymdum fjórum fulltrúum nemenda. Háskólaráð telur að fjárveiting til Háskólans sé 250 milljónum króna lægri en hún þyrfti að vera til að standa undir óbreyttri þjónustu miðað við áætlaðan nemenda- fjölda. Þar af má afla 90 milljóna með skólagjöldum. Gert hefur verið ráð fyrir að 35 milljónum verði skilað til baka af niðurskurðinum samkvæmt heimild í fjárlögum. Þá vantar enn 127 milljónir. Til að ná þeim virðist Háskólanum fjór- ar leiðir vera færar. í fyrsta lagi á að skera niður þjónustu. Óvíst er hvað miklir fjármunir geta sparast við það. Skert þjónusta felst meðal annars í því að fáar nýjar bækur yrðu keyptar til háskólabókasafnsins. Einnig verður sett þak á yfirvinnu og ráðningar. Fjöldi fyrirlestra yrði án efa takmarkaður. Leitast yrði við að fækka námskeiðum og fleira. Kennslan mun því minnka. Kennslan hefur þegar verið skorin niður til dæmis í véla- verkfræði á síðasta misseri. Áður gátu menn valið miili átta námskeiða. Nú stendur valið aðeins milli fimm nám- skeiða. Minna val innan skorar hlýtur óneitanlega að gera það að verkum að margir fá sömu sérhæfðu menntunina. Þess ber og að geta að Háskóli íslands er nú þegar mun ódýrari í rekstri en aðrir sambærilegir háskólar á Norður- löndunum. Annað úrræði sem háskólinn gæti gripið til er lokun deilda. Reiknað hafði verið út að slíkt gæti skilað 127 mill- jónum en þá uppgötvuðu menn að nú þegar er fólk í þess- um deildum. Af þeim sökum reynist ekki unnt að loka „Auðvitað er nauðsynlegt að gæta aðhalds í rekstri Háskólans en nú er of mikið af honum tekið." •**% 'IFí ||7| •írj.iiri tn •if I ii i i: ! , Nú á dögum lifa menn allt af nema dauöann. - Oscar Wilde.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.