Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.05.1992, Blaðsíða 70

Skólablaðið - 01.05.1992, Blaðsíða 70
70 SKÓLABLAÐIÐ Tvífararnir Við íslendingar eigum okkur landvættir, þær eru griðung- ur dreki, gammur og síðast en ekki síst bergrisi. En við M.R.-ingar eigum einnig vætti. Elías Ólafsson er verndar- og refsiengill Menntaskólans. Það má finna vissa samsvör- un milli þessara tveggja vætta eins og meðfylgjandi mynd- ir bera vitni um: Saknaðarljóð Það var vor og við vorum tré í skóginum. Ég aðeins óreynd hrísla þú voldug eik. Hlý golan strauk mér um vangann Þú ert ung hvíslaði hún hamingjan er þín, ellin í órafjarlægð. Langt er enn til veturs. En golan laug hún sagði mér ekki að lauf þín væru tekin að visna. Draumurinn að dvína. Að vindurinn klappaði þér ekki blítt á kinn heldur nísti þig og níddi þar til tréð þitt grotnaði. Brotnaði niður. Því hamingjan var ekki byggð á æsku minni, heldur tilvist þinni. Nú er staðurinn þinn auður í skóginum. Og litla hríslan, sem fékk öryggi sitt af þér grætur nú, það sem áður gladdi hana. E.S.Ó. janúar 1992. V"" ■ •/ uULLdMÍDUn vÁJ HTjÓHANNES leifsson \j|V LAUGAVEGI30 SÍMI19209 Skaitgripiií úrvali - Viðgerðarþjónusta Fljót afgreiðsla - Við smíðum, þér veljið ÚRVA?ÚTS?ÍJ Repro EIMSKIP Nv''^ Lauqaveqi 163 • Sími 25210 Ponic! - ST-menn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.