Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.05.1992, Blaðsíða 66

Skólablaðið - 01.05.1992, Blaðsíða 66
66 SKÓLABLAÐIÐ Galeiðuþrœlarnir. FIMMTABEKKJARFERÐ: Suðrænt og seiðandi - eftir Sigurveigu Margréti Stefánsdóttur V.S. Góðan daginn! Má bjóða þér að kaupa sköfu, lakkrís, rækjur... „Þessar setningar eiga vafa- laust eftir að vekja Ijúfar minningar í hugum 5. bekkinga í komandi framtíð. Má með sanni segja að ferða- langarnir í 5. bekk hafi starfað af miklum krafti síðustu mánuði og sem dæmi má nefna að tveir dugnaðarpiltar seldu 35 kg af lakkrís og 40 kg af rækjum á nokkrum kvöldstundum. Það er vel. Sá hefur verið vaninn að skipuð hefur verið sérstök ferðanefnd fyrir útskriftarferð og vinnu þar með dreift á hátt á annan tug aðila. 5. bekkjarráð sá enga ástæðu til þess að skipa slíka nefnd og töldum við það frekar leiða til glundroða en ekki. Starfsemin byggist þar af leiðandi, að miklu leyti, á alls kyns fjáröflunum og skipulagningu ferð- arinnar. Hvort sem þessi tilhögun telst til batnaðar eður ei, hefur ásókn aldrei verið meiri í slíka ferð í M.R. og komast færri að en vilja. í janúar fóru fram kosningar um áfangastað og ýmsan aðbúnað, svo sem skoðanaferðir og skemmtanalíf. Var það einlæg ósk þeirra sem tóku þátt í þeim kosningum að halda skyldi til Portúgal og eftir þess- ar kosningar bættust 30 manns við í ferðina svo enginn velkist í vafa um að nemendur eru mjög ánægðir með út- komuna. Alls ætla 110 nemendur úr okkar röðum til Al- garve í Portúgal og höfum við hreinlega fyllt öll herbergi og rúm sem Úrval-Útsýn hefur til umráða á Silchoro hót- elinu. Gangið ekki á grasinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.