Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.05.1992, Blaðsíða 56

Skólablaðið - 01.05.1992, Blaðsíða 56
56 SKÓLABLAÐIÐ Ert þú í stuði? — eftir Salvar Geir Gubgeirsson IV.R. s árshátíðarskemmtun menntaskólanema á Hótel íslandi síðastliðin öskudag mátti m.a. heyra sungið „í stuði með Guði“. Ekki veit ég hver að- dragandi þessa gjörnings var og er ekki ætlun mín að rekja það í þessari grein. En hitt veit ég að þessi óneitanlega þenkjandi setning er mottó margra í félagsskap sem ég er í. Kristileg skólasamtök eða KSS eins og við köllum það alltaf er félag fyrir fólk á aldrinum 15-20 ára og hefur verið starfandi í 46 ár. Auk hinna hefðbundnu vikulegu funda eru margar skemmtilegar uppákomur sem ekki tjáir nöfn- um að nefna hér en meðal fastra liða í starfinu má nefna haust- og vorskólamót, öskudagsferðalag, sumarferðalag og nýársnámskeið. Virkir félagar eru um 100 og hef ég verið svo heppinn að vera einn þeirra. Pegar svo margar manneskjur hittast reglulega myndast góð samstaða sem er nauðsynleg til að rækta trúna og viðhalda góðri stemmningu milli félaga. Söng- og tónlistarlíf er frjótt og fáir fara varhluta af ástarlífinu sem blómstrar ágætlega innan félagsins. Eins og gerist og gengur myndast klíkur og undirfélög sem starfa að ýmsum málefnum og eitt fræg- asta dæmið um það er Rolluvinafélagið ME sem m.a. stendur fyrir rolluferðum. Þau rúmlega tvö ár sem ég hef mætt reglulega á fundi Glatt á hjalla hjá KSS. Guð blessi trúleysið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.