Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.05.1992, Blaðsíða 7

Skólablaðið - 01.05.1992, Blaðsíða 7
SKÓLABLAÐIÐ 7 Sororicide í sveiflu. Diem hafði „nauðgað" lögum á borð við Wild boys og Smells like teen spirit birtist hljómsveitin Burkni á svið- inu. Burkni spilaði nokkur lög þar sem færir hljóðfæra- leikarar og rödd Margrétar fengu svo sannarlega að njóta sín. Okkur fannst þó að „prógrammið" þeirra hefði mátt vera sýnu léttara. Tónleikunum lauk loks á ljúfu nótunum með Sororicide. Systramorðingjarnir (íslensk þýðing á Sororicide) fóru af stað með geysilegri keyrslu við gríðar- leg viðbrögð áhofenda. Að vísu horfðu áhorfendur ekki mikið á hljómsveitarmeðlimi en sveifluðu hárinu í staðinn með miklum látum. Kösin í kjallaranum var rosaleg og máttu prúð ungmenni eins og við, passa sig á því að troð- ast ekki undir hárprúðum rokkurum sem æddu út um allt með flaxandi fax, (þó ekki fíló-fax.). Lokalag tónleikanna var vögguvísa. Sororicide fékk þá til liðs við sig Brynjar Frosta Arnarson. Þóttí Brynjar komast mjög vel frá þess- ari frumraun sinni með Sororicide. Öllu lakari þótti hins vegar framganga Erlends Svavarssonar (þess sama og klúðraði bókhaldi Skólafélagsins), en hann olli miklum vonbrigðum þegar hann flúði af hólmi í stað þess að verða við fjölda áskoranna um að taka lagið með félaga sínum. En þrátt fyrir ragmennsku Erlendar var það samdóma álit viðstaddra að vel hafi til tekist og héldu menn glaðir heim með vor í hjarta. KGB og S.P. Fallega sögugyðjan og stöllur hennar. Það er komið hlé - Barði. Til hvers að fara í skólann þegar maður getur borðað nestið sitt heima.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.