Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.05.1992, Blaðsíða 78

Skólablaðið - 01.05.1992, Blaðsíða 78
78 SKÓLABLAÐIÐ „Myndin hlaut viðurkenningu gagnrýnenda í Bandaríkjunum árið 1989 fyrir besta handrit, bestu leikstjórn og bestu mynd." Gus Van Sant fæddist í bænum Louisville í Banda- ríkjunum en ólst upp á ferðalagi með foreldrum sínum. Hann tók B.F.A. próf í kvikmyndun í Rhode Island School of Design og fluttist því næst til Hollywood. Hann vann hin ýmsu störf og gerði fjöldamargar stutt- myndir, margar hverjar ansi spaugilegar. Meðal mynda sem hann gerði voru Five Naked boys and a gun og Five ways to kill yourself. Ekki gekk honum sem skyldi að vekja athygli á verkum sínum og að lokum gafst hann upp og fluttist til Manhattan þar sem hann fór að vinna við gerð auglýsinga. Þegar fjárhagurinn var loks orðinn góður fluttist hann til Portland í Oregon fylki. Þá fyrst vakti eitt verka hans þá athygli sem hann hafði sóst eftir. Fyrsta kvikmynd hans í fullri lengd hlaut verðlaun gagnrýnenda í Los Angeles árið 1987 fyrir að vera besta sjálfstæða til- raunaverkið. Þetta var myndin „Mala Noche“ og fjallaði hún um ást búðarklerks á mexikönskum farandverka- manni. í kjölfarið gerði Van Sant samning við Universal kvik- myndaverið um framleiðslu þriggja mynda sinna. Og brátt birti hann yfirlit yfir þau þrjú verk sem hann hafði í hyggju að vinna. Satans Sandbox, fangelsismynd þar sem allir eru dauðir í lokin, Drugstore Cowboy, mynd um eiturlyfjaneytendur á flakki og My Own Private Idaho, sem fjallar um tvo stráka sem selja sig á götum stórborgar. Stjórnendum kvikmyndaversins fannst ekki líklegt að myndirnar myndu njóta vinsælda og svo fór að Universal framleiddi ekkert þessara verkefna. Þó var Drugstore Cowboy framleidd árið 1988 af Avenue Entertainment. Myndin segir frá hópi útigangsmanna, þjófa og eiturlyfja- neytenda, sem ræna verslanir þegar fjárskorts tekur að gæta. Það vekur þó einn meðlima hópsins til umhugsunar þegar félagi hans deyr af ofneyslu eiturlyfja. Leikarar myndarinnar eru m.a. Matt Dillon og Kelly Lynch og ef til vill mætti líkja hlutverkum þeirra við hlutverk Warren Beatty og Faye Dunaway í myndinni Bonnie og Clyde. Ólíkt Bonnie og Clyde eiga Dillon og Lynch ekki í ástar- sambandi. Þá ríkir ákveðin verkaskipting í hópnum, m.a. sér Lynch algjörlega um að keyra hópinn hvert sem farið er. Myndin hlaut viðurkenningu gagnrýnencla í Banda- ríkjunum árið 1989 fyrir besta handrit, bestu leikstjórn og Gus Van Sant - eftir Ólaf Darra Ólafsson IV.B. Hlæðu, og allur heimurinn hlær með þér.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.