Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.05.1992, Blaðsíða 47

Skólablaðið - 01.05.1992, Blaðsíða 47
SKÓLABLAÐIÐ 47 þakka höfðinglegum gjöfum afmælisárganga. Ríkið er af- skiptalaust í málefnum Menntaskólans. En hvað hyggst skólanefnd gera til þess að mæta niður- skurðinum? í drögum frá ráðuneyti kenndu við mennta- mál komu eftirfarandi tillögur: - Námsframboð og innritun nemenda skuli samræmd í menntaskólum borgarinnar. - Ekki verður boðið upp á nýjar námsleiðir. - Reglur hertar um lágmarksfjölda í grein og fámennar námsbrautir lagðar niður. - Kennslustundum verði fækkað í einstökum náms- greinum. Þar af leiðir að heildarfjöldi kennslustunda verði takmarkaður við 34-5 stundir. - Hámarksfjöldi nemenda í framhaldsskólum verði ákveðinn. Við athugun skólanefndar kom í ljós að erfitt er um vik þegar kemur að niðurskurði í M.R. Leiðir hafa verið kannaðar en eitt er þó ljóst að niðurskurðurinn kæmi fyrst til framkvæmdar haustið 1992. Það teldist víst til tíðinda ef boðið væri upp á nýtt námsframboð hér í skóla og það mun ekki breytast næsta haust. Að fækka kennslustund- um í einstökum greinum er að mínu mati ákaflega ófýsi- legur kostur. Líta verður á þá staðreynd að ísland er nú með einn stysta skóladag þjóða í Evrópu og útskrifar elstu stúdentana. Nokkur hætta er á því að fámennum deildum verði lokað og ekki verði boðið upp á valfög sem fáir sækja um. Það er því hætta á að hinar merku fornmála- deildir skólans verði lagðar niður ásamt þörfum valfögum. Eina áþreifanlega niðurstaðan sem komið hefur fram og Fimbulvetur fortíðar Rammur orra hrjóður hrauð hrímgrund snævi hvíta. Hrammur þorra risti rauð rökin fyrri ýta. Starkaður hals Ritnefnd sá ástœðu til að láta skýringar fylgja með: * Skýringar: (Sléttubönd er unnt að lesa bœði aftur á bak og áfram án inga). Rammur: harður, sterkur orra: vetrarhörkur (e.f) hrjóður: sá er hrýður, blœs hrauð: hrjóða, eyða Hrímgrund. ísland rökin: et. rök, orusta eða sbr ragnarök, skapadómur ýtar: menn Harðar vetrarhörkur og vindar gerðu ísland að snœvi drifinni auðn. Heljartök þorra ruðu skapadóm forfeðra okkar (baráttan við þorra og af- þreying vetrar var hörð). samstaða hefur myndast um er að ekki verði tekið við jafnmörgum nýnemum og síðustu ár. Þeim verði alltaf fækkað um a.m.k. 50 nemendur. Þessi niðurskurðaráform eru langt frá því að vera heilla- vænleg. Þau hljóta að bitna á gæðum kennslu. Þau stuðla jafnframt að einhæfara námi. Þau munu valda hreinni stöðnun í skólakerfinu og gegn henni ber að berjast. Það er ekki að ástæðulausu að ég hóf greinina með latnesku „Niðurskurði ríkisstjórnarinnar s.k. flötum niðurskurði er beint gegn öllum sviðum menntakerfis á íslandi." slagorði. Sérstaða skólans er í húfi, henni stendur ógn af slíkum aðgerðum sem þessum. Mun latínan hverfa? Eða grískan? Latínan er þó aðeins flaggskip okkar M.R. inga, fleira er í hættu. Er skólinn að breytast í ósköp venjulegan framhaldsskóla sem ekki á nokkurn hátt er frábrugðinn öðrum? Þegar öllu er á botninn hvolft stendur það þó eftir að skólanefnd verður að lúta vilja menntamálayfirvalda og starfa í samræmi við fjárlög. Og því miður mun það senni- lega valda áðurnefndri stöðnun. Þessi skóli sem og aðrir skólar munu ekki geta staðið undir nafni í framtíðinni. Það verður að losa skólakerfið undan oki niðurskurðar. Framsaga flutt á skólafundi. Höfundur situr í skólanefnd. Sonnetta Ég kom að hausti kjaftfor lítill pjakkur og kynnti mig sem merkilegan fýr en kennararnir kenndu að ég var nýr og kannski líka leiðinlega frakkur. í mótun var ég milda fjóra vetur og minning þeirra verður ætíð kær og svo fersk sem að það hafi gerst í gær að göngu hóf í virtast menntasetur. Að vori fjórða vetrar orðinn maður með vísidóm umheimsins pólitík og styrkur til að standast lífsins hríð. Ég minnist þeirra mærðarstunda glaður því menntaskóla ár í Reykjavík með sanni reynast manni mætust tíð. Starkaður hals Hvenær dó Homo sapiens út? - Fróðleiksfús nemandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.