Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.05.1992, Blaðsíða 60

Skólablaðið - 01.05.1992, Blaðsíða 60
60 SKÓLABLAÐIÐ „Það er ekkert frelsi fólgið í því að mega vera ófrjáls." Eilitlir þankar um f relsið!! Menn eru að steypast í sama mót, verða eins konar fjöldaframleiðsla hins dæmigerða manns síns tíma. En ef einn maður sem hefur sjálfstæðar skoðanir og vilja og hef- ur auk þess ríkt einstaklingseðli rís upp og neitar þeirri kúgun sem honum finnst eiga sér stað (menn eru líflátnir fyrir skoðanir sínar alls staðar í heiminum í dag) þá er „Menn eru að steypast í sama mót, verða eins konar fjölda- framleiðsla hins dæmigerða manns síns tíma." hann sjálfkrafa litinn hornauga og ef hann er ekki hneppt- ur í varðhald eða líflátinn, þá er hann kúgaður með félags- legum þrýstingi. Þessvegna hefur maðurinn í raun ekki al- gjört skoðanafrelsi, jafnvel í lýðræðislegustu löndum heims. Jú honum er leyfilegt að hafa skoðanir en honum ber bara að halda þeim fyrir sig og ekkert vera að breiða þær út. Þetta er ekki skoðanafrelsi, því hvað er frelsi ann- Eru til ein óhrekjanleg sannindi ? Ef svo er, er þá öllum mönnum á jörðu siðferði- lega skylt að aðhyllast þau? Verða þá ekki allir hver öðrum líkir? í rauninni er það nauðsynlegt manninum jafnt sem sam- félaginu í heild að hinir ýmsu einstaklingar lifi lífi sínu með sem allra fjölbreyttustu móti og hafi þar af leiða'ndi sem allra ólíkustu skoðanir á sem flestum málum. Afleið- ing þess er menning, ólík trúarbrögð, stjórnmálaflokkar, framfarir...... Vitsmunalegur styrkur á það sammerkt með vöðvastyrk að eflast aðeins við þjálfun. Það þjálfar ekki hugsun ein- staklings að gera nákvæmlega það sama og allir aðrir, trúa því sem allir aðrir trúa og neita því sem allir aðrir neita. Verði manninum á sú skyssa að fylgja með þessum hætti öllum öðrum í blindni án þess að kafa niður í einstaklings- eðli sitt og finna þar hvað honum í raun réttri finnst, verð- ur hann að lokum sljór og atorkulaus. Lætur heiminn, (eða sinn hluta heimsins) móta stefnu sína og vilja... Tja! fyrir manninum lægi þá ekkert eftir nema eftiröpunarlist- in. En gott fólk, er það ekki einmitt þetta sem er að verða STAÐREYND með allt of marga í dag? Það sem mér finnst best við M.R. er að maður getur verið hvernig sem er til fara. Eg til dæmis, raka mig ekki fyrr en ég er farinn að fá bólur á hálsinn. - Sigurður ÓIi Sigurðsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.