Unga Ísland - 01.07.1944, Side 32

Unga Ísland - 01.07.1944, Side 32
Dýrin í Betlehem Fyrir afar mörgum árum bjó einsetu- maður nokkur langt úti í skógi. Eini félag- inn hans var hundur, sem hét Kúlik. Ein- setumaðurinn hafði oft sagt fyrir óorðna viðburði með mikilli nákvæmni. Hann skrifaði spádóma sína í gamla bók, til þess á þann hátt að staðfesta sannleiksgildi þeirra seinna, þegar þeir rættust. Kúlik þótti gott að liggja undir borðinu í eins- konar svefnmóki a'llan daginn. Hann virt- ist ekki hafa neinn áhuga fyrir kenningum húsbónda síns. Einn góðan veðurdag, þegar einsetumað- urinn sat við lestur, heyrði Kúlik, að hann muldraði fyrir munni sér með dimmri röddu: — A þeim tíma um miðnæturskeið mun Jesúbarnið, sem kemur til að frelsa heiminn, fæðast í lélegu fjárhúsi í Betle- 118 UNGA ÍSLAND

x

Unga Ísland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.