Unga Ísland - 01.07.1944, Síða 44

Unga Ísland - 01.07.1944, Síða 44
ÍSLENZKIR RITHÖFUNDAR VI.: Ólafur Jóh. Hinar fyrstu bækur Ólafs Jóhanns, barnabækurnar „Við Alftavatn“ og „Uxn sumarkvöld“, öfluðu honum mikilla vin- sælda yngstu lesendanna, en meðal hinna vöktu bækurnar nokkra furðu á ritleikni og frásagnarhæfileikum þessa unga drengs. Þótti öllum sýnt, að hér væri efnilegur rit- höfundur að vaxa úr grasi. Ólafur varð all vígreifur um þær mundir, orti mikið af ljóðum og birti þau víðsvegar í blöðum, meðal annars í Unga íslandi. Árið 1936 kom svo frá honum hin fyrsta skáldsaga hans „Skuggarnir af bænum“. Sé á það litið, hve ungur höfundurinn var, var sagan mikið afrek, en hinu er ekki að neita, að nokkrir vankantar eru þó á þessu verki. En nokkrum árum síðar sendi Ólaf- ur svo frá sér skáldsöguna „Liggur vegur- inn þangað?“ Sú saga er á margan hátt misheppnað verk, enda stóð ekki á því, að höfundurinn fengi harða dóma og ekki sér- lega vingjarnlega. Hitt var þó augljóst hverjum þeim, sem ekki var algjört flón, en þau voru óþarflega mörg, að höf. þessi hafði á margan hátt óvenjulega hæfileika. Þeir, sem hæfileikana kunnu að meta, vissu, að frá Ólafi mætti vænta þeirra verka, sem skara myndu langt fram úr meðalmennskunni. Síðan þetta var, hefur Ólafur látið frá sér fara tvær bækur, smá- sagnasafnið „Kvistir í altarinu“ og skáld- söguna „Fjallið og draumurinn“. Báðar þessar bækur, og þó einkum hin síðar- Sigurðsson Ólafur Jóhann Sigurðsson. nefnda, sem er á flestan hátt mjög prýði- legt verk, bera það með sér, að um Ólaf er hægt að gera sér þær vonir, sem beztar er hægt að gera sér um rithöfund. Ólafur Jóhann Sigurðsson er fæddur 26. september árið 1918 að Hlíð í Garðahverfi í Gullbringusýslu. Foreldrar Ólafs eru Sig- urður Jónsson, er um langt skeið hefur bú- ið að Torfastöðum í Grafningi, og kona hans Ingibjörg Þ. Jónsdóttir. Bækur Ólafs eru þessar: Yið Álftavatn (1934), Um sumarkvöld (1935), Skuggarnir af bænum (1936), Liggur vegurinn þangað? (1940), Kvistir í altarinu (1942), Fjallið og draumurinn (1944). 130 UHGA tSLAND
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Unga Ísland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.