Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1952, Side 41

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1952, Side 41
JÓN JÓNSSON 21 steini, en hann forðaðist að beita oðrum vopnum en þeim, sem góðum dreng sæmdi. Hann sagði eitt sinn í samtali við mig þegar tilrætt var um eitthvað af hinum miður sæm- andi pólitísku brögðum, sem okkur fanst vera alt of mikið í móð: „Já, naaður verður að biðja fyrir sér í hvert sinn sem maður fer til þings, að maður komi ekki þaðan verri naaður en maður fór þangað.“ Eftir að vestur kom tók Jón ekki nhkinn þátt í pólitík, enda var hugur hans enn fast bundinn við íslenzk Þjóðmál. Einkum var hann brenn- heitur fyrir baráttunni fyrir full- yeldi Islands og lagði hann þar orð i belg úr fjarlægðinni. Var hann þar sem fyr glöggskygn á menn og stefnur. Hér greiddi hann atkvæði þsim mönnum og flokkum sem hann 1 hvert sinn áleit að stefndu eitthvað í áttina til umbóta eða væri að yhnsta kosti það skárra af tvennu illu. En yfir öllum velferðarmálum hinnar íslenzku þjóðar var hann sí- Vakandi og síreiðubúinn til að leggja hð sitt öllu því, sem aðrir þjóðrækn- ls íslendingar hér vestra vildu vinna heimalandinu til hagsbóta, svo sem Eimskipamálinu o. fl. ^ó tók hann sinn fulla þátt í al- ^nennum málum sveitar sinnar. Hann var í stjórn lestrarfélagsins í Sigluness og Narrows byggðum og í skólanefnd Sigluness skólahéraðs; var hann ritari og féhirðir þeirrar nefndar. Hann skrifaði greinar í ýms íslenzk blöð og tímarit. En það hygg ég vera allmikinn skaða að hann skyldi ekki sjá sér fært að verða við tilmælum vinar síns, Stephans G. Stephanssonar, um að rita minning- ar sínar. í nýlega komnu bréfi ti'l mín frá einum af vinum Jóns hér vestra, sem vissi að ég var að skrifa um Jón, segir bréfritarinn meðal annars þetta: „Jón var höfðingi í lund og stundum stórtækur um efni fram; lund hans var afar viðkvæm, einkum ef börn og umkomuleysingjar áttu í hlut; hann var vitur drengskapar- maður.“ Þetta er vel og maklega mælt. Læt ég hér svo staðar numið. Þó ég vildi feginn hafa betur gjört, ef gögn hefðu verið næg fyrir hendi. Læt ég svo St. G. St. hafa síðasta orðið með því að setja hér síðasta erindið úr kvæði hans um Jón, sem ég vitnaði til í byrjun þessa máls: „En þó að hverfi myndin manns — Og minning jafnvel — frá oss, Öll velvildin og vitið hans Mun verða eftir hjá oss, Sem betri tíða auki er í átt til marksins hœrra. — Þó ísland sýnist eiga hér Nú einum drengnum færra.“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.