Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1952, Page 43

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1952, Page 43
DR- RICHARD BECK: Höfundur þjóðsöngs íslenzkra sveita Meðal þeirra manna, sem mér þótti vænst um að geta hitt að máli í íslandsferð minni lýðveldishátíðar- sumarið 1944, var Sigurður Jónsson óóndi og skáld frá Arnarvatni í Mývatnssveit; en ég hafði á ungl- mgsárum, eins og aðrir á því aldurs- skeiði út um sveitir landsins, hrifist af hinum fagra átthagaóði hans »Sveitin mín“, alkunnara sem »Rjalladrottning, móðir mín“, og þó líklega kunnast og kærast undir heitinu „Blessuð sértu, sveitin mín“; frá því ég fyrst lærði kvæðið, bar eS í brjósti einlægan þakkarhug til skáldsins. Fundum okkar Sigurðar Jóns^onar bar saman á fjölmennri samvinnu- og lýðveldishátíð að Hrafnagili í Eyjafirði 24. júní á um- rasddu sumri, og gafst mér, þó minni Vasri tími til samtals en ég hefði kosið, tækifæri til að votta hinu Mdurhnigna skáldi og samvinnu- frömuði þökk mína og virðingu. verð ég langminnugur þess, hversu lýlega hann vék að mér, svo að nú, er e§ minnist þeirra samfunda, get e§ tekið mér í munn orð séra Matt- Jasar Jochumssonar og sagt heilum uga: „Þökk fyrir handslagið hlýja!“ Hitt þótti mér eigi síður mikið um ^ert og hitaði mér eigi minna um jartarætur, hversu drengilega og SIGURÐUR JÓNSSON af miklum innileik Sigurði skáldi féllu orð í garð íslendinga vestan hafs, enda var það í fullu samræmi við hug hans til þjóðsystkinanna þeim megin hafsins, eins og fram kemur í ýmsum kvæðum hans, og síðar mun nánar getið. Væri það eitt ærin réttlæting þess, að stutt minningargrein um Sigurð og skáldskap hans birtist hér í rit- inu, en hún er auk þess sérstaklega tímabær af þeirri ástæðu, að á kom- andi sumri eru rétt 75 ár liðin frá fæðingu skáldsins.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.