Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1952, Síða 55

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1952, Síða 55
ÚTVERÐIR NORRÆNS ANDA OG NORRÆNNA FRÆÐA 35 segja mönnum eitthvað lítilsháttar af kynnum mínum við sænsk-finn- lenzka fræðimenn og andleg við- fangsefni þeirra, einkum þau sem kynnu að verða íslenzkum lesendum terdómsrík. Svíar þeir er í Finnlandi búa á suður og vesturströnd landsins og í skerjagarðinum og á Álandseyjum rúmlega helmingi fleiri en íslend- ingar — hafa þá sérstöðu meðal Norðurlandabúa, að ekki allfáir þeirra og a. m. k. flestir fræðimenn þeirra skilja og tala finnsku, sumir Jafnvel rússnesku. Annars er sænska þeirra, hvað framburð snertir einna keimlíkust íslenzku af öllum Norður- iendamálunum. Fram á 19. öld voru Þeir auk þess höfðingjar Finnlands °§ þegar Finnum sjálfum óx þjóð- ^kni og fiskur um hrygg litu þeir a þessa Svía nokkuð svipuðum aug- Urn og við Dani á sama tíma. Varð Sa leikur fljótt nokkuð ójafn, þar sem sænskir Finnlendingar voru ekki nema svo sem 12—13% af allri þjóðinni, og þótt lög væru sett til a® tryggja jafnrétti þjóðanna og Ungnanna þá var það eigi allfá- ^jennur flokkur Finna, sem vildi § eypa Svía með húð og hári og hafa einn sið og eina tungu í einu landi. oru sænskir Finnlendingar mjög í Varnarstöðu þegar ég var þar vetur- ínn 1924—25, en þegar ég heimsótti Pa í fyrrahaust (1951), var mér sagt a etttr síðasta stríðið við Rússa efði öllum slíkum ýfingum verið Samt sem áður er aðstaða via í Finnlandi mjög lík þeirri, sem s endingar hafa í Vesturheimi. Þeir erÖa að fylkja sér þétt um þjóð- 6rui sitt til þess að halda því í horfi. egar maður siglir undir Finn- landsströnd, þá virðist landið vera einn samfelldur klettagarður ekki hár, en kafinn barrskógi á svipaðan hátt og sumstaðar mun mega sjá við strendur Nýja-Skotlands og Ný- fundnalands. En alólíkt er þetta ís- lenzkri landsýn með berum háum tindafjöllum eða flötum jöklum. Jafnvel eftir að upp lúkast sund og siglt er inn í skerjagarðinn er hver eyjan annari svipuð að hæð og lit: rauðar granítklappir og dökkgrænn barrskógur. Öðruvísi er að sjá land- ið úr lofti, þá er hver eyjan annari ólík og mergðin svo mikil að mann sundlar. Sömuleiðis sést að hér er eiginlega engin munur á landi og legi, því að landið er jafnfullt af vötnum, tjörnum og pollum og hafið af eyjum, hólmum og skerjum, og þótt Finnland hafi verið kallað þús- und vatna landið, þá eru vötn þess í raun og veru mörgum sinnum fleiri. Get ég tæplega ’hugsað mér fegurri sjón en að horfa á þetta víravirki láðs og lagar, granítklappa og barr- skóga, vatna og fljóta úr loftinu. Hending olli því að ég fór til Finn- lands haustið 1924. Svíi í Uppsölum, Rolf Nordenstreng að nafni, mikill íslendingavinur, hafði skrifað mér á ágætri íslenzku og ráðið mér að fara til prófessors Hugo Pippings í Hels- ingfors til að læra hljóðfræði. Ekki varð þó af því námi hjá honum, held- ur stundaði ég það á hljóðfræði- rannsóknarstofu háskólans í Helsing- fors hjá finnskum fræðimanni, pró- fessor Franz Aima, sem var svo elskulegur að lesa mér fyrir á sænsku, þótt ég væri þá að kalla eini nemandi hans. Þar vann þó með mér ungur finnlenzkur hljóðfræðingur, Erik Lagus að nafni, en bæði hann
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.