Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1952, Page 63

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1952, Page 63
HNNBOGI GUÐMUNDSSON: Hringurinn Hnituður Mér hefur stundum, síðan ég kom hingað vestur, dottið í hug sagan af honum Norna-Gesti og dreg það nú ekki lengur að rifja hana upp. Hún hefst á þessa leið: »Svo er sagt, að á einum tíma, þá er Ólafur konungur sat í Þránd- heimi, bar svo til, að einn maður ^om til hans að áliðnum degi og kvaddi hann sæmilega. Konungur i°k honum vel og spurði, hver hann vasri, en hann sagðist Gestur heita. Konungur svarar: „Gestur muntu ^ér vera, hversu sem þú heitir.“ Qestur svarar: „Satt segi eg til nafns mins> herra, en gjarna vilda eg að yður gisting þiggja, ef kostur væri.“ Konungur sagði honum það til reiðu Vera- En með því að áliðinn var dagur, vildi konungur ekki tala við Sestinn, því ag hann gekk þá skjótt d uftansöngs og síðan til borðs og Pá til svefns og náða. °§á þeirri sömu nótt vakti Ólafur onungur Tryggvason í sæng sinni °§ las bænir sínar, en aðrir menn f^r sváfu í því herbergi. Þá þótti onungi einn álfur eður andi nokkur °nia inn í húsið og þó að luktum y^um öllum. Hann kom fyrir rekkju hvers manns, er þar svaf, og a tyktum kom hann til sængur eins f^fnns, er þar lá utarlega. Þá nam Urmn staðar og mælti: „Furðu s erkur lás er hér fyrir tómu húsi, °g er konungur eigi jafnvís um slíkt Sem aðrir láta, er hann sé allra manna spakastur, er hann sefur nú svo fast.“ Eftir það hverfur sá á brott að luktum dyrum, en snemma um morgininn eftir sendir konungur skósvein sinn að verða vís, hver þessa sæng hafði byggt um nóttina. Prófaðist svo, að þar hafði legið gesturinn. Konungur lét kalla hann fyrir sig og spurði, hvers son hann væri, en hann svarar: „Þórður hét faðir minn og var kallaður þingbít- ur, danskur að kyni. Hann bjó í þeim bæ í Danmörk, er Græningur heitir.“ „Þriflegur maður ertu,“ segir kon- ungur. Gestur sjá var djarfur í orð- um og meiri en flestir menn aðrir, sterklegur og nökkvat hniginn í efra aldur. Hann biður konung að dveljast þá lengur með hirðinni. Konungur spurði, ef hann væri krist- inn. Gestur lézt vera prímsigndur,* en eigi skírður. Konungur sagði honum heimilt að vera með hirð- inni, — „en skamma stund muntu með mér óskírður.“ En því hafði álfurinn svo til orðs tekið um lásinn, að Gestur signdi sig um kveldið sem aðrir menn, en var þó reyndar heiðinn.“ Þegar íslendingar komu fyrst til *Prímsigning (lat. prima signatio) var tins konar minni skírn; var gent krossmark yfir heiCnum mönnum til þess að særa frá þeim illa anda, og máttu þeir þá ganga til messu og hafa samneyti við kristna menn; þess er víða getið, að heiðingjar létu prímsignast til þess eins að geta samneybt kristnum þjóðum, án þess um nokkur trúarskipti væri að ræða (fsl. fornrit, II, 128. bls.).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.