Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1952, Qupperneq 64

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1952, Qupperneq 64
44 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA þessa lands, var aðkoman ekki ó- svipuð því, er að ofan getur. Það var litið á þá sem gesti og þeim fengin gisting, enda fóru þeir ekki fram á meira. Þeir fluttu með sér tungu sína og trú, þó að sumir létust vera prímsigndir. Þeim sem fyrir voru fór líkt og álfinum, er hann mælti: „Furðu sterkur lás er hér fyrir tómu húsi.“ — Þeir skildu þá ekki og vissu því ekki, yfir hverju þeir bjuggu, hugsuðu sem svo, að þeir skyldu ekki lengi vera með þeim óskírðir. Gestur dvelst nú með konungi. „Er honum skipað utar frá gestum. Hann var siðsamur maður og látaður vel. Var hann og þokkasamur af flestum mönnum og virðist vel.“ Og sagan heldur áfram: „Litlu fyrir jól kom Úlfur heim hinn rauði og sveit manna með hon- um. Hann hafði verið um sumarið í konungs erendum, því að hann var settur til landgæzlu um haustið í Víkinni við áhlaupum Dana. Var hann jafnan vanur að vera með Ólafi konungi um hávetri. Úlfur hafði að færa konungi marga góða gripi, er hann hafði aflað um sumarið, og einn gullhring hafði hann aflað, er Hnituður hét. Hann var hnitaður saman í sjö stöðum, og var með sín- um lit hver hluturinn. Miklu var hann gullbetri en aðrir hringar. Heldur konungur nú jól sín ríku- lega og situr 1 Þrándheimi, en hinn átta dag jóla gefur Úlfur hinn rauði hringinn Hnituð Ólafi konungi. Kon- ungur þakkar honum gjöfina og alla sína trúlynda þjónustu, er hann hafi jafnan veitt honum. Fer þessi hringur víða um herbergi, þar er menn drukku inni, því að þá voru eigi hallir smíðaðar 1 þann tíma í Noregi. Sýnir nú hver öðrum, og þykjast menn eigi séð hafa jafngott gull sem í hringinum var og að lykt- um kemur á gestabekk og svo fyrir gest hinn ókunna. Hann lítur á og selur aftur hringinn yfir þvera hönd- ina, þá er hann hélt áður á kerinu. Finnst honum fátt til og talar ekki til þessa gripar, en hefir gamanræður sem áður við sína félaga. Einn herbergissveinn skenkti utar á bekkinn gestanna. Hann spyr: „Lízt yður vel á hringinn?“ „Allvel,“ sögðu þeir, „utan gesti hinum ný- komna, honum finnst ekki til, og það hyggjum vér, að hann kunni ekki til að sjá, að hann anzar ekki um slíka hluti.“ Herbergissveinninn gengur innar fyrir konung og segir honum þessi hin sömu orð gestanna og þessi hinn komni gestur, hversu hann anzaði lítt til þessa gripar, er honum var sýnd slík gersimi. Kon- ungur sagði þá: „Gestur hinn komni mun fleira vita en þér munuð ætla, og skal hann koma til mín í morgin og segja mér nokkura sögu.“ Nú talast þeir við gestirnir utar á bekkinn. Þeir spyrja hinn nýkomna gest, hvar hann hefir séð jafn góðan hring eður betra. Gestur svarar: „Með því að yður þykir undarlegt, að eg tala svo fátt til, þá hefi eg víst séð það gull, að engan mun er verra, nema betra sýnist.“ Nú hlæja konungsmenn mjög og segja, að þar horfist til gamans mikils, — „og muntu vilja veðja við oss, að þú hafir séð jafngott gull sem þetta, svo að þú megir það sanna. Skulum vér við setja fjórar merkur gangsilfurs,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.