Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1952, Qupperneq 65

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1952, Qupperneq 65
HRINGURINN hnituður 45 en þú kníf þinn og belti, og skal kon- ungur um segja, hvorir sannara hafa.“ Gestur sagði þá: „Eigi skal nu hvort tveggja gera, vera í kallsi moð yður, enda halda eigi ummæli Þau, sem þér biðjið, og skal víst Veðja hér um og svo mikið við leggja sern þér hafið mælt, en konungur skal um segja, hvorir sannara hafa.“ Hætta þeir nú sínu tali. Tekur Gest- ' Ur hörpu sína og slær vel og lengi Urn kvöldið, svo að öllum þykir Unað í á að heyra, og slær þó Gunnarsslag bezt, og að lyktum slær hann Guðrúnarbrögð hin fornu. Þau höfðu menn eigi fyrr heyrt. Og eftir það sváfu menn af um nóttina. Konungur stendur snemma upp Um ^aorguninn og hlýðir tíðum, og er þeim er lokið, gengur konungur úl borðs með hirð sinni. Og er hann er kominn í hásæti, gengur gesta- Sveitin innar fyrir konung og Gestur með þeim og segja honum sín um- maeli öll og veðjan þá, sem þeir höfðu haft áður. Konungur svarar: »Lítið er mér um veðjan yðra, þó að þér setjið peninga yðra við. Get eg Þess til, að yður hafi drykkur í höfuð engið, og þykir mér ráð, að þér afið ag engu, allra helzt ef Gesti Þykir svo betur.“ Gestur svarar: »Lað vil eg, að haldist öll ummæli Ver-“ Konungur mælti: „Svo lízt mer á þig, Gestur, að mínir menn muni hafa mælt þig í þaular um Þetta mál meir en þú, en þó mun Þeð nú skjótt reynt verða.“ Eftir það gengu þeir í brott, og °ru menn að drekka, og er drykkju- °rð voru upp tekin, lætur konungur aUa Gest og talar svo til hans: „Nú Verður þú skyldur til að bera fram §UH nokkurt, ef þú hefir til, svo að eg mega segja um veðjanina með yður.“ „Það munuð þér vilja, herra,“ sagði Gestur. Hann þreifar þá til sjóðs eins, er hann hafði við sig, og tók þar upp eitt knýti og leysir til og fær í hendur konungi. Konungur sér, að þetta er brotið af söðul- hringju, og sér, að þetta er allgott gull. Hann biður þá taka hringinn Hnituð, og er svo var gert, ber kon- ungur saman gullið og hringinn og mælti síðan: „Víst lízt mér þetta betra gull, er Gestur hefir fram bor- ið, og svo mun lítast fleirum mönn- um, þó að sjái.“ Sönnuðu þetta þá margir menn með konungi. Síðan sagði hann Gesti veðféð. Þóttust gestirnir þá ósvinnir við orðnir um þetta mál. Gestur mælti þá: „Takið fé yðvart sjálfir, því að eg þarf eigi að hafa, en veðjið ekki oftar við ókunna menn, því að eigi vituð þér, hvern þér hittið þann fyrir, að bæði hefir fleira séð og heyrt en þér, en þakka vil eg yður, herra, úrskurð- inn.“ Vér sjáum metnað Gests og einurð að láta sig hvergi hvorki fyrir hirð- mönnum né konungi. Og ekki vill hann þiggja veðféð, þegar hann hefir unnið veðmálið, heldur biður hirðmenn að taka fé sitt sjálfa og gefur þeim ráðningu í þokkabót. Konungur vill nú vita, hvaðan Gestur fékk gullið, er hann fór með, og bregður Gestur á langa sögu. Kemur þá upp úr kafinu, að Gestur er nær 300 vetra og hefur verið með fjölmörgum fornkonungum víða um lönd. Segir hann mest frá Sigurði Fáfnisbani og ferðum sínum með honum, en í einni þeirra eignaðist hann gullið góða. Er bezt að láta Gest sjálfan segja frá:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.