Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1952, Side 67

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1952, Side 67
hringurinn hnituður 47 ára atrennu, hefur ekki fjarað út, en hann hefur þorrið að mun, jafnframt því sem hann hefur beinzt inn á aðrar brautir. Sumir segja, að það sé allt með felldu, en ég segi, að svo sé ekki: íslenzkan á ekki skilið að koðna hér niður og gleymast. Hún hefur verið h’f og yndi foreldra vorra, og þó að hún geti e. t. v. ekki orðið líf vort, þá eigum vér að hafa þann metnað að kunna hana og varðveita sem yndi vort. En hverfum nú enn að sögu Gests, Þar sem hann skýrir oss frá, hví hann var kallaður Norna-Gestur. „Það var þá er eg var fæddur upp nieð föður mínum í þeim stað, er Græningur heitir. Faðir minn var rikur að peningum og hélt ríkulega herbergi sín. Þar fóru þá um landið volvur, er kallaðar voru spákonur og sPaðu mönnum aldur. Því buðu menn þeim og gerðu þeim veizlur °§ gáfu þeim gjafir að skilnaði. Eaðir minn gerði og svo, og komu þ^r til hans með sveit manna, og shyldu þær spá mér örlög. Lá eg þá 1 vöggu, er þær skyldu tala um mitt mai- Þá brunnu yfir mér tvö kertis- fjós. Þær mæltu þá til mín og sögðu mi§ mikinn auðnumann verða mundu og meira en aðra mína for- eidra eður höfðingjasynir þar í landi °§ sögðu allt svo skyldu fara um mitt ráð. Hin yngsta nornin þóttist °f Htils metin hjá hinum tveimur, er þasr spurðu hana eigi eftir slíkum sPam, er svo voru mikils verðar. ar þar og mikil ribbaldasveit, er enni hratt úr sæti sínu, og féll hún fh jarðar. Af þessu varð hún ákafa stygg- Kallar hún þá hátt og reiði- ega og bað hinar hætta svo góðum ummælum við mig, — „því að eg skapa honum það, að hann skal eigi lifa lengur en kerti það brennur, er upp er tendrað hjá sveininum.“ Eftir þetta tók hin eldri völvan kertið og slökkti og biður móður mína varðveita og kveikja eigi fyrr en á síðasta degi lífs míns. Eftir þetta fóru spákonur 1 burt og bundu hina ungu norn og hafa hana svo 1 burt, og gaf faðir minn þeim góðar gjafir að skilnaði. Þá er eg er rosk- inn maður, fær móðir mín mér kerti þetta til varðveizlu. Hefi eg það nú með mér.“ Ýmsir hafa orðið til að spá íslenzk- unni aldur hér vestra, bæði góðar nornir og illar. Ef til vill hefur ein- hverjum fundizt líkt og ungu norn- inni þær vera of lítils metnar — hvað svo sem nú ribbaldasveitinni líður — og illar forspár sprottið af því. En eldri nornirnar hafa þó alltaf mátt sín meira, þær sem slökkt hafa á kertinu og treyst mæðrunum fyrir því. Og nú er svo komið, að Vestur- íslendingar, þeir sem fullorðnir eru, hafa tekið við kertinu af mæðrum sínum. Hvað þeir síðan gera við það, er undir þeim sjálfum komið. Þeir geta kveikt á því strax — og hafa reyndar sumir þegar gert það, — en þeir geta einnig varðveitt það áfram og fengið það að svo búnu börnum sínum til varðveizlu. Menning þjóðar vex ekki, nema hver kynslóð leggi sig fram og skili hinni næstu jafnmiklu eða meiru í þeim verðmætum, er mölur og ryð fá eigi grandað, verðmætum, sem ekki stoðar að vísa í, nema vér eigum inni fyrir þeim.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.