Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1952, Síða 79

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1952, Síða 79
Mfw'inyp f ÞORSTEINN Þ. ÞORSTEINSSON: gtwJ/ttCmj Upphaf bygða íslendinga í N.D. i. Saga íslenzku bygðanna í Dakota hefst með umbrotunum miklu í Nýja-íslandi og stjórnast af nýrri út- þrá eftir auðunnari bújörðum, fljót- teknari feng og hærra arði hand- aflans en frumskógurinn þar og vot- lendið lét í té um og fyrir 1880, þótt hending ein réði því happa vali. Veturinn 1878 komu fáeinir menn saman að Dvergasteini við Gimli, þar sem Jón Bergmann bjó, til að ráðfæra sig við séra Pál Þorláksson, er þar var til heimilis, hvert halda skyldi á ný út í heiminn til að leita hetri landkosta en væri í Nýja- íslandi. Var þar að ráði gert, að htagnús Stefánsson og Sigurður Jósúa Björnsson færu með séra Páli til Minnesota-ríkis með vorinu, því þar væri enn eftir ónumdar land- spildur. En aðallega vakti það fyrir séra Páli, að þeir leituðu ekki fyrir sér fyrri en þeir kæmu í grend við landnám íslendinga þar í Lyon og Lincoln héruðum (counties). Á útmánuðum 1878 átti séra Páll 1 mörgu að snúast. Framfari var honum afar andvígur, því auk )>seytjándu aldar“ trúarskoðana séra ^áls, hafði „betlibréfið“, er blaðið nefndi svo, bætzt við á syndareikning hans, þegar hann leitaði hjálpar PUrfandi safnaðarmönnum sínum í Nýja-íslandi. En með allri þeirri miklu óvægni sköpuðu forráðendur Framfara blaðinu aldurtjón, því upp- sagnir hinna sárreiðu safnaðar- manna séra Páls, fylgdu eins vissar ákærunum og nóttin deginum. Um þessar mundir þurfti séra Páll ekki einungis að verja gerðir sínar innan nýlendunnar, í samráði við sóknar- börn sín, heldur einnig meðal Norð- manna suður í Bandaríkjum, er gjaf- irnar komu frá, því þar var hann líka ófrægður fyrir þessa frammi- stöðu sína, í skrifum þangað frá Nýja-íslandi, og varð þar að bera hönd fyrir höfuð sér. En ekkert hnektu þessi skrif orðstír hans meðal norsku Sýnódumannanna. Þrátt fyrir alt þetta, gleymdi séra Páll ekki köllun sinni, og vann því meira að andlegum málum meðal safnaða sinna, sem tíminn styttist til brottferðar hans úr nýlendunni í það sinn. Á pálmasunnudag (14. apríl) messaði hann á Gimli yfir tvö hundruð manns, fermdi tuttugu og þrjú börn, en um hundrað manns var til altaris. Á skírdag (18.) mess- aði hann að Höfn og að Bakka á föstudaginn langa, en aftur á Gimli á páskadaginn (21.). Var þar margt við messu, og þar kvaddi hann safn- aðarfólk sitt. Þriðjudaginn (23.) gaf hann saman í hjónaband Samson Bjarnason og Önnu dóttur Jóns
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.