Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1952, Qupperneq 85

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1952, Qupperneq 85
UPPHAF BYGÐA ÍSLENDINGA í N.D. 65 Minnesota. Var það að ráði gert, að hefja nýja vesturför, svo séra Páll °g þeir, sem í fylgd hans voru, sæu kosti landsins með eigin augum og fengju fulla vissu sína um hvað þeir hreptu eða hverju þeir sleptu. Eftir því sem næst verður komizt, voru fimm manns í þessari síðari landskoðunarferð suðvestur um slétturnar: Séra Páll Þorláksson, Jóhann P. Hallsson, Gunnar Jó- 'hannsson sonur hans, Árni Þorláks- son Björnssonar og Magnús Stefáns- son. Félagi þess síðast nefnda úr fyrri förinni, Sigurður Jósúa Björns- son, var lasinn eftir þá ferð og varð eftir í Pembina. En á hreysti Magn- usar beit ekkert á þeim árum. Segir hann svo frá þessari ferð, í áður greindri heimild sinni, að landskoð- unar mennirnir hafi allir lagt af stað vestur með Bótólfi norska, þegar hann hélt aftur heimleiðis frá Pem- bina, eftir að hafa ekið þangað með landskoðendurna fyrri. í nágrenni við Bótólf var kyn'blendingur, Amab Loose að nafni, sem þá bjó þar sem Stígur Þorvaldsson síðar reisti bæ sinn (og nú stendur Akra-þorpið). Hann fengu landskoðendur til að %tja sig „út um landið, hringinn í kring“. Atti Amab Loose fimm smá- hesta (ponies) og tvo litla tvíhjólaða Vagua, sem nefndir voru Rauðár- vagnar eða kerrur (Red River Carts). — „óku sumir en aðrir riðu“, ritar Magnús. „Vorum við í þeirri ferð fjóra daga, fengum brauð og smjör frá Olson, en Loose skaut endur og steiktum við þær, og suð- Um egg. Við fórum suður að Garðar- ®k og skoðuðum líka landið í kring- um Mountain og Hallsson. Ég vildi yría að taka lönd þar sem Crystal er nú og halda svo vestur með lækn- um, en fékk því ekki ráðið fyrir hinum. Þar sem Mountain og Halls- son eru, leizt þeim bezt á landið, og þar ánefndu þeir sér lönd.“* Frá þessari sömu för skýrir séra Friðrik J. Bergmann í áður nefndri heimild, en lýsir henni nokkuð á anhan veg en Magnús Stefánsson mágur hans. Segir hann að þessir landleitendur hafi lagt af stað frá Pembina í blíðviðri og farið fótgang- andi, komið um kvöldið til Cavaiier og gist við góða aðhlynning hjá John Bechtel (Jóni þýzka), sem hafi gefið þeim margar og góðar upplýs- ingar um landið. Daginn eftir hafi þeir haldið í vesturátt og fylgt Tunguá (Tongue River), ýmist fyrir sunnan hana eða norðan. Komust þeir upp á hæðir þær, er Sandhæðir eru nefndar, og þótti land þar frem- ur magurt. Blöstu þá við þeim háls- ar þeir, er Pembina-fjöll nefnast. Héldu þeir svo áfram þar til landið tók aftur að lækka, og urðu þess þá varir, að þar var sami frjósami jarð- vegurinn og austur á sléttunum. „Leizt þeim einkar vel á landið,“ •Hvergi mun þess geti?S, aS menn nafi þetta ár numiÖ lönd aÖ Mountain, sem fyrrum var nefnd aS Vik. Samt er það ekki meS öllu ólíklegt, aS séra Páll hafi IátiS skrifa sig fyrir landi sfnu þar þetta haust, eSa aS minsta kosti valiS sér bú- jörSina þá, því 25. september fór hann í landaskoSun frá Jóhanni Hallssyni, aS því er Jóhann Schram sonur Jóhanns ritar. Einnig benda likur til, aS landnám föSur hans og bræSra séu fyrirhuguS 4 þessum staS áSur en þeir flytja þangaS á næsta vori. Samt eru þetta getgátur. En svo er aS sjá, aS séra Páll hafi tekiS ástfóstri viS hæSina („fyrsta hjalla Pembinafjalla“) vestan viS „Víkina", þar sem Mountain- bær reis upp, en kirkjan stendur og þeir látnu hvíla I þessari fornu landareign hans, enda er hvergi fegurra en þar f bygSum Islendinga í Dakota.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.