Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1952, Qupperneq 88

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1952, Qupperneq 88
68 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA frá Selkirk upp Rauðá með ferða- fólkið og farangurinn og skilaði öllu af sér í Winnipeg eftir sex stunda ferð. En þá „kom babbi í bátinn,“ sem væri saga að segja frá ef öll væri sögð. Varð fólk og skepnur og far- angur að bíða í Winnipeg á níunda dag. Eins og drepið er á í sögu Nýja- íslands, varð mörgum erfitt að flytja þaðan, þótt verst gengi það fyrst í það. En Jóhann Hallsson og félagar hans eru þeir fyrstu, sem reyna til að fara alfarnir burtu úr Canada. Skýrir Jón Jónsson frá Mæri svo frá, að í fyrstu hafi litið út fyrir, að stjórnarlánið yrði sá fjötur á mönnum þeim, er flytja vildu til Dakota, sem mundi halda þeim föstum í Nýja-íslandi. Var úr- skurðar stjórnarinnar í Canada leit- að í þessu sambandi. Losnaði nokkuð um höftin eftir að hún ákvað, að fólk mætti flytja burtu þaðan með því skilyrði, að skilja alt eftir, sem óeytt væri af stjórnarláninu, en bæta fyrir gripi þá, sem fallnir væru frá. Skiljanlegt er, að endurborgun þessi, sem mjög lítið var haldið á lofti meðan lánunum var útbýtt, hafi orðið mörgum bagaleg, sem burtu reyndu að komast, enda er það gert að umtalsefni í Kirkjuriti Sýnódunnar norsku: Evangelisk Luthersk Kirketidende (Decorah, Ia.), 26. september, 1879, í stuttri rit- gerð, sem skrifuð er 10. s. m. og heitir: „Hjælp til vore Truesbrödre blandt Islænderne“, eftir A. H. Preus, p.t. Sýnódu-formann frá Kreyser, Wis. (VI. Bind, No. 39. — Bls. 623—624). Segir í greininni, að ef menn ætli að flytja burt úr Nýja- íslandi, þá taki umboðsmenn ensku (canadisku) stjórnarinnar eigur þeirra upp í lánið, og skilji þeim lítið eða ekkert eftir, ef skuld þeirra sé ekki að fullu greidd. „Þannig var tekið af fimtugum manni, sem Sig- urður hét, sameyki hans og kýr, og einungis skilin eftir kvíga, fyrir hann og fjölskyldu hans að lifa á. Annan mann, Kristján að nafni, með konu og þrjú börn, hitti Harstad prestur í Rauðárdal (á ferð sinni seinni part sumars meðal íslenzkra landnema í Dakota, til að yfirlíta ástand manna þar). Af þessum manni hafði verið tekið það litla, sem hann átti. Þannig hefir farið fyrir fleirum.“ Svo skýrir Framfari (I., 26) les- endum sínum frá, að norður að Möðruvöllum við íslendingafljót, hafi Sigtryggur Jónasson fengið veður af því, að ekki væri alt með feldu í syðri bygðunum, og „Jóhann P. Hallsson og Sigurður Jósúa Björnsson og fleiri ætluðu að flytja sig alfarnir úr nýlendunni, án þess að gera grein fyrir skuld sinni fyrir stjórnarlán.11 — Hann fór því inn að Gimli að kvöldi þess 24. maí, en morguninn, 25., eru J.P.H. og S.J.B. farnir (ásamt öðrum, sem hér eru að framan með nöfnum nefndir), áður en Sigtryggur gat haft tal af þeim. Fór hann það snarasta á eftir þeim upp til Winnipeg, og John Taylor nokkru seinna, til að hitta þá þar og semja um borgun skuld- arinnar. Menn þeir, sem krafðir voru um skuldir þessar voru Jóhann P. Halls- son, Gísli Egilsson, Sigurður Jósúa Björnsson og Benedikt Jónsson (Bardal). — Með löngum formála og dálitlum eftirmála, sem hér er slept, segir Framfari (I., 27) frá mála-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.