Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1952, Qupperneq 89

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1952, Qupperneq 89
UPPHAF BYGÐA ISLENDINGA í N.D. 69 rekstri þessum, 14. júní, 1878, á þessa leið: „Eftir að umboðsmennirnir höfðu gert upp reikninga við þessa fjóra menn, er voru staddir í Winnipeg á leið til Dakota, og þeir höfðu viðurkent reikninga sína, þá báru umboðsmenn málið undir fylkis- stjórann í Manitoba og Keewatin. Hann áleit sjálfsagt, að þeir borg- uðu strax skuldir sínar, að svo miklu leyti sem þeir gætu, en áleit réttara, þar eð mennirnir væru að flytja út ur ríkinu, að skjóta undir úrskurð stjórnarinnar í Ottawa hvað þeir uiættu fara með af eignum sínum, ef þeir ekki borguðu skuldir sínar viljuglega. Þó ýmsar líkur væru til þess að þeir félagar hefðu fyrst í hyggju að flytja sig og alt sitt burtu Ur ríkinu, án þess að gera nokkur skil eða samning viðvíkjandi stjórn- arskuld sinni, þá sýndu þeir engan uiotþróa gegn umboðsmönnum og biðu viljuglega eftir svari frá stjórn- lnni í Ottawa upp á fyrirspurn þá, er send var með rafsegulþræðinum. Ottawa-stjórnin svaraði þannig, að ef þeir, sem ætluðu að flytja, skildu eftir gripi sína og áhöld, þá mættu þeir fara. Þetta svar þótti J. P. Hallssyni hart og neitaði að afhenda §ripi þá, er hann hafði, svo leggja Varð löghald á þá og áhöld hans eg umboðsmenn bjuggust til að éfða skuldamál á hendur honum fyrir hönd stjórnarinnar. Málið átti að taka fyrir eftir tíu daga og hefði Það ollað Jóhanni bæði biðar og noikils málskostnaðar, sem hefði allið á það, er löghald hefði verið agt á. Umboðsmenn gáfu Jóhanni Pvi enn kost á að gera samning um skuldina, og var hann þá fús til þess. Var þá löghaldið ónýtt og Jó- hann afhenti fúslega það, er krafist var. Sama gerði Benedikt Jónsson (Bardal) og hinir aðrir.“ Séra Páll Þorláksson var illa fjgrri þessari skuldastefnu, því til hans sóttu sóknarbörn hans flest sín ráð, og ekki víst, að gangur málsins hefði orðið eins einhliða og blaðið skýrir frá. En annars hélt hann því ávalt fram, að úr því á fjárveiting stjórnarinnar til Ný- íslendinga ætti að líta sem skuld, þá bæri hverjum og einum að borga sinn hluta áður en hann flytti burt úr nýlendunni. Voru seinni gjafir Norðmanna 1879 engu síður notaðar til að hjálpa mönnum að komast burtu þaðan en til þess, að setja sig niður í Dakota og lifa af annan veturinn þar. Enda ber ein kvittun séra Páls yfirskriftina: „Til Islænd- erne i Manitoba.“ (Sbr. fyrr nefnt kirkjurit, bls. 687). En oftast er fyrirsögnin: „Til de trængende Is- lænderne." Sumum tókst betur en þeim Jó- hanni að sleppa frá stjórnarskuld- inni í Nýja-íslandi. Kvartar Fram- fari (II., 30) um það 30. apríl 1879, að „sunnan úr bygðum fréttist ófagrar sögur af aðförum manna, er burtu ætla að flytja, hvað snertir stjórnarlánið.“ — En sem betur fór, fyrir samvizku landans, var af mörgum .flest það tekið, er áttu fémætt, en það var fátt nema ógjaldgengar íslenzkar bækur og blöð, því fátækin var svo mikil að úr litlu var að moða. Er frá því skýrt á einum stað að þeir sárfáu menn, sem á þessum árum komu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.