Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1952, Síða 91

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1952, Síða 91
UPPHAF BYGÐA ÍSLENDINGA í N.D. 71 að þær væru bitnar og kvaldar af >,bolahundum“ (bullfly eða gadfly), sem kliptu í sundur húð þeirra með bittöngum sínum og verptu eggjum* sínum í sárið eða húð skepnanna svo bær urðu friðlausar. í Dakota-sögu Þórstínu Þorleifs- dóttur Jackson, bls. 260, segir Jón J. Hörgdai frá því, að þegar þeir voru nýkomnir til Bótólfs norska, hafi hann, Gísli Egilsson, Gunnar J. Hallsson, Árni Þorláksson (Björns- sonar) og, að því er hann minnir, •lUagnús Stefánsson, farið og skoðað land vestur að Pembina-fjöllum og norður að Tunguá. Höfðu þeir nesti naeð sér og lágu úti í hvammi við ana, skutu fugla (rjúpur), sem þeir steiktu á leirhlóðum, og þótti sæl- gseti. Voru menn mjög kátir 1 þess- ari ferð, „því landið var yndislegt °g veðrið svo blítt og brosandi sem hugsast gat.“ Af þessum orðum er auðráðið, að Árni Þorláksson hefir einnig verið um kyrt syðra eftir landskoðuni'na eins og Magnús og Gunnar. Samt er ^njög líklegt, að hann hafi þó aðal- ^ega staðnæmst austur í Pembina og valið sér þar bújörð þetta ár „á °ldunni“, fjórar mílur vestur af þorpinu, því þeir, sem þangað flytja snemma á næsta ári, eru taldir að SGijast að í nábúð hans, en alfarinn Ur Nýja-íslandi mun hann ekki Hytja fyrr en með föður sínum árið eftir. ^ess getur Jóhann Schram, að Unatudaginn 13. júní hafi Jóhann aðir sinn, Gunnar bróðir sinn, Sig- nrður Jósúa, Jón J. Hörgdal og énas Jónsson læknir, keypt í félagi nxa-sameyki. Kostuðu þessir uxar En kaupbætir hefir fylgt, þótt þess sé ekki getið fyrr en síðar. Mun J. P. Hallsson hafa lagt mest af mörkum fram og hefir sjálfsagt stað- ið fyrir kaupum þessum, eins og séra F. J. Bergmann og J. J. Hörg- dal skýra báðir frá. Segir hinn síðar nefndi svo frá, að fimm mílur vest- ur ,af landnámi Bótólfs hins norska, hafi íslendingar hitt að máli tvo canadiska félaga, sem sezt höfðu þar að. Bjuggu þeir í tjaldi, áttu akneyti og voru að byrja að brjóta land sitt. En leiðst mun þeim hafa þarna og ekki viljað ílengjast þar. Seldu þeir Jóhanni Hallssyni uxana, plóginn, „Red River Cart“ og eitt- hvert annað dót, er þeir áttu, en J. J. H. segist hafa lagt nokkuð til í kaup þessi, því þá hafi hann verið fébirgur. Svo þegar heyskapur hafi byrjað á hinu góða engi, þá hafi Gísli Egilsson smíðað hrífu úr eik, átta feta breiða, sem annar uxinn var látinn draga. „Tvö handföng voru að aftan til að halda henni niðri og lyíta svo upp, þá er hún varð full. Þannig voru sumar upp- fundingar okkar svipaðar og hjá Robinson Crusoe.“ Sunnudaginn (16. júní) byggðu ný- lendumenn dálítinn kofa (geymslu- skúr) á landi því, er seinna hét að Hallsson. En á mánudaginn felldu þeir tré fyrir Sigurð Jósúa. Voru trjábolirnir (eða bjálkarnir) dregn- ir á uxa þangað, sem byggja átti á bújörð hans. Daginn eftir voru veggir hlaðnir á þessum bústað hans til bráðabirgða, sem var kofi með skúr-lagi. Er trúlegt, að hann hafi lokið von bráðar þeirri smíði og dvalið þar eitthvað fyrsta sprettinn, en um það bresta allir heimildir. Laugardaginn, 22. júní, var byrj-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.