Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1952, Side 93

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1952, Side 93
UPPHAF BYGÐA ÍSLENDINGA í N.D. 73 sem þá vanhagaði um og jarðir þessara eldri bænda gáfu af sér. Þar lærðu íslendingar líka hin réttu, handtök, sem hvert starf krafðist °g alla hérlenda bændavinnu sem bezt varð á kosið, því þessir menn voru orðnir þaullærðir í lífsins bændaskóla. Meðan íslendingar dvöldu hjá Uótólfi norska komu þangað 1. júlí tveir landskoðendur frá Nýja- Islandi, Jón (sveita-)læknir Jónas- s°n, Skagfirðingur, (faðir Jónasar, sem hér er áður getið) og Gísli Jó- hannsson, Húnvetningur, er vestur flutti 1874. Fóru þeir næsta dag vestur að Tunguá að skoða þar land- ið. Voru þeir í þeirri landskoðun í rúma fjóra daga og hafa að líkind- Um valið sér þau, þótt ekki flyttu þeir suður það ár, en verða samt baðir eða hvorugur að teljast með iandnámsmönnum þessa árs. Þeir Mgðu aftur af stað til Nýja-íslands, asamt Jónasi syni Jóns læknis, sama baginn (6. júní) og Jóhann Hallsson Uutti alkominn í bæ sinn. Uftir þetta og fram yfir áramót er ekki getið annara landleitenda eu Karítasar Árnadóttur, móður Jóns J. Hörgdals. Sótti hann hana tU Winnipeg, þá nýkomna að heim- an> ásamt lítilli stúlku, Jónínu að nýfni. Var Karítas amma hennar og óstra. Komu þau til Jóhanns Halls- s°nar 6. nóvember.* Nokkrar ekrur plægðu þeir Jó- ann Hallsson og Gísli Egilsson á endum sínum þetta ár, því 12. apríl ^9 ritar Jóhann Schram, að Jón órgdal hafi herfað og sáð „fyrir Pa ba og Gísla.“ Um stærðina á akri Gísla mun ókunnugt, en um akur Jóhanns segir Framfari (II., 32), 22. september 1879, að hann sé hálf fimta ekra að stærð og Jóhann Hallsson mesti hveitibóndi í ný- lendunni og búist við að uppskera sín verði þrjátíu mælar (bushel — 60 i ensk pund) af hverri ekru. Er frétt þessi höfð eftir Pálma Hjálm- arssyni, skilorðum bónda frá Nýja- Islandi, sem ferðaðist um nýbygð íslendinga í Dakota. En séra Friðrik J. Bergmann segir ekrurnar hafi verið tvær, sem hann lét plægja fyrsta sumarið, sem hvor hafi af sér gefið 40 mæla af hveiti haustið 1879, og það sama sumar (1879) hafi fjórar ekrur verið plægðar í viðbót. Hveitið segir séra Friðrik, að hafi verið „slegið með verkfæri því, er „cradle“ nefnist. Það er orf og ljár og hrífa í einu. Hrífan er aðeins 4—5 tindar ofan á ljánum og jafn- langir honum. Var hveiti þetta það haust flutt á einum uxa fimm mílur til að fá þresking á því hjá inn- •Gu'Sni Tómasson frá Snóksdal flutti al- farinn til Dakota þetta ár og settist aS í Pembina, og vel getur veriö, aS fleiri hafi sezt þar aS þetta ár en um er vitað, en PriSrik Bjarnason, bróSir Samsonar, er séra FriSrik telur meS GuSna til þessa árs, mun ekki hafa flutt úr Nýja-Islandi fyrr en meS bróSur sínum áriS eftir. Og Kristján Kristjánsson og Bjarni GuS- mundsson Dalsted, er Minningaritið (um 50 ára hátíSina) telur til þessa árs, koma ekki til nýlendunnar eSa Dakota þetta ár. Kristján er þar fyrst á ferS, aS því er séS verSur, um miSjan janúar næsta ár — í ferS meS séra Páli, en ekki snemma í des- ember 1878, eins og sumir skýra frá, því þá kom séra Páll 1 nýlenduna frá Chicago. Munar þetta aSeins tæpum hálfum öSrum mánuSi, en breytir ártalinu. En Bjarni flutti frá Winnipeg' til Pembina 1879, en kom til Hallsson 26. apríl 1880 og „tók land sama dag“. ÞaS, að hann kom til Dakota 1877, þegar hann vann á einum RauSárbátnum, á ekkert skylt viS land- nám þetta.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.