Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1952, Page 95

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1952, Page 95
UPPHAF BYGÐA ÍSLENDINGA í N.D. 75 hér er gert: dagbækur Jóhanns Schrams, sem minnast þess aðallega, er við ber á heimili þeirra feðga, en geta þó seinna um ýmislegt, er gerist í nýlendunni, sérstaklega í norðurhluta hennar. Sést þetta glögt af ótal dagsetningum og at- hurðum, sem séra Friðrik tekur þaðan, en sem hvergi voru annars staðar svo vitað sé, þegar hann ritar sögu sína rétt eftir aldamótin, enda getur þess nokkuð seint í sögu hans (bls. 67), að hann hafi „dagbók eina með höndum,“ en höfundar hennar er ei getið. En að segja sög- una á þenna hátt, er líka í fylsta naáta réttmætt, því Jóhann Pétur Hallsson var heiðurskarl og að öllu saman lögðu lífið og sálin í þessum fámenna, fyrsta hópi og eini raun- verulegi bóndinn, sem enn var flutt- Ur suður á slétturnar, en gestgjafi flestra þeirra, er landnáma leituðu f nýlendunni fyrsta árið og það næsta. Um Magnús Stefánsson og Sigurð fósúa Björnsson er þess einungis get- fÖ. að þeir hafi unnið mikið af þessu sumri hjá Jóni þýzka og Bótólfi uorska, en ekki á búskap sjálfra þeirra minst, né hvenær þeir reistu sór heimili, að undanteknu fyrsta skýli Sigurðar Jósúa, sem hér að Haman er getið og haft úr dagbók- unum. Þó mun Magnús einnig hafa byggt sér bæ þetta sumar. Á bújörð þeirri, er Gísli Egilsson Uam „rétt sunnan og austan við Uallssons landið,“ byrjaði hann að y§gja fjós 20. nóvember þetta ár. ar það komið undir þak að kvöldi Pess 23. s. m. En hann og Jón Hörg- al reistu í samvinnu íbúðarhús á l°ndum sínum veturinn 1878—79. Hóf Jón búskap með Karítas móður sinni um vorið, en Gísli flutti frá tengdaforeldrum sínum á bújörð- ina 20. júní 1879. Jón Hörgdal eignaðist snemma uxa-sameyki, en trúlegt er, að ann- ar eykurinn, sem talinn er sé fyrsta sprettinn „Búss“ Jóhanns Hallsson- ar. Hinn var kallaður „Bræt“ (Bright). Unnu eykir þessir mikið og mun Jón hafa kunnað bezt lagið á þeim. Þeir drógu hveiti til möl- unar, fram og til baka, til mylnanna í St. Joseph og Walhalla, auk allra minni ferðalaga og ækjanna, plógs- ins, herfisins og bjálkanna heima fyrir, sem þessir þolinmóðu þrælar mannanna gengu fyrir. Frá söfnuðum sínum í Wisconsin, kom séra Páll Þorláksson til Dakota seint í september og heimsótti Jó- hann Hallsson þann 24. og gisti þar um nóttina í góðu yfirlæti. Hafði hann þær fréttir að færa, að þegar þeir skildu um vorið, hefði hann á ferð sinni suður og austur skygnst eftir landkostum í suðurhluta Dakota Territory og einnig í Min- nesotaríki og komist að þeirri niður- stöðu, að engin ónumin lönd, sem hann þekti, væru eins hagkvæm og æskileg íslendingum og þessi ný- lenda bæði vegna skóganna, sem hér gerði húsagerð þeirra auðveld- ari, en sem ekki væru annars staðar þar, sem hann hefði landnáms leit- að, og að hér tók frjósemi jarðvegs- ins öðrum landshlutum fram — að hans dómi. Morguninn eftir fór séra Páll í landsskoðun, skírði Hall litla hinni fullkomnari skírn síðari hluta dagsins, sem fyrr er getið, fór til Bótólfs hins norska um kvöldið og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.