Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1952, Qupperneq 98

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1952, Qupperneq 98
78 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA erfiðisbyrði sér á herðar, að byggja þeim út af landareign sinni. Pétur var fyrir skömmu fluttur til þorpsins. Því þóttust menn hafa tekið eftir, að honum léki hugur á því, að geta orðið nokkurs konar leiðtogi bæði þar og í grendinni. En ekki leið á löngu að hann varð fyrir óvild og aðkasti ýmsra, er álitu hann of afskiftasaman um það, sem honum kæmi ekki nokkurn skapaðan hlut við. Og svo var það ólíklegt, að sá sem ekki gat séð misfellurnar á sínu eigin ráði, gæti gefið öðrum ráð. Hann hafði alt af verið í sífeldu basli, og bar það fremur vott um að hann væri lítill fyrirhyggjumaður, og vart treystandi. Það var eitt kalt og dimt vetrar- kvöld, að Pétur sat einn við ofninn heima hjá sér og vermdi sig. Hann var í þungum þönkum. Framtíðar- horfurnar voru ekki glæsilegar. Tak- markið, er hann hafði ætlað sér að ná, var langt í burtu. Honum fanst hann jafnvel vera að fjarlægjast það. Fjölskyldan var stór, en efnin smá. Atvinnu var að vísu hægt að fá, en bæði var það þrælavinna og svo var þar að jafnaði samankomið mesta illþýði. Það fór hrollur eftir hryggnum á Pétri, er hann hugsaði til þess, ef hann yrði að fara þangað. Hann hafði aldrei orðið að lúta að öðru eins. Hann var í rauninni ekki einn af verkamanna stéttinni. Hann hafði fyrst verið við verzlun og í seinni tíð haft barnakenslu á hendi, sem hann fyrir óvænt atvik misti. Taldi hann það einn þáttinn af mörgum í heimsins mikla ranglæti. Pétur hugsaði margt. Hugurinn flaug úr einu og í annað, fór langar leiðir og kom svo aftur til Péturs með fjölda ráðlegginga. Pétur gerði svo sínar athugasemdir við þær. Þeim var ekki treystandi, höfðu lítið við að styðjast. Og hugurinn flaug aftur af stað í leit að nýjum og betri ráðum. Þá fanst Pétri eins og hvísl- að væri að sér: Reyndu að hagnýta þér heimsku annara! Þetta fór með leifturhraða gegnum hann; blóðið rann örara en áður og honum fanst sér öllum hitna. Reyndu að hagnýta þér heimsku annara, tautaði Pétur fyrir munni sér í hálfum hljóðum. Hún ætti að vera ein'hverjum til gagns, þótt aldrei hafi eigendur hennar gagn af henni, hugsaði hann. Og honum fanst hann sjá, í hilling- um þó, möguleikann — hann var auðvitað langt í burtu, en alt vinst með lempni og lagi; að fara hægt og rólega, síga jafnt og stöðugt í horfið, það er vissasti vegurinn að tak- markinu. ☆ Það er nú liðið all-langt frá þeim tíma, er um var getið, og Pétur hafði nú fengið sér til fylgis sem hollvætt og ráðunaut vin sinn Eirík. Ekkert hafði þó Pétri orðið ágengt með fyrirætlan sína. Alt sat við það sama í því tilliti. Meiri voru nú orðin brögð að því en áður, hve lítill gaumur því var gefinn, sem Pétur vildi fá fram- gengt, og óvinsæld hans leit út fyrir að færi heldur vaxandi. Honum tókst þó furðanlega með lempni og blíð- málum að mýkja skap þeirra, er gengust mest fyrir því, að heyra eitthvað fallegt sagt um sig, og Pétur var auðugur af fögrum orðum, þegar hann þurfti á þeim að halda. Aftur var Eiríki svo háttað, að alt,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.