Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1952, Síða 101

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1952, Síða 101
I þorpinu 81 nú að íslendingar megi rétt eins vel þiggja þetta, þegar það fæst, eins og einhverjir aðrir fái það, hélt hann áfram. Það er öllum leyfilegt að bjarga sér í þessu frjálsa landi. Þetta gera engar nánasir — þið gáið að því — að víkja manni svona lag- ie§a) fyrir utan aðra glaðningu. Og nú mælist ég til þess að þið hrópið allir húrra fyrir honum Jóni. Svo ráku allir upp þrefalt húrraóp. Pétur hélt hingað og þangað lang- ar og hvassar eggjunarræður. Skor- aði hann á alla þá, sem virtu sann- leik og réttsýni einhvers, að leggjast á eitt og kjósa Eirík. Þeim lægi nú Hfið á að koma honum á þing. Það væri svo mikið af svikum og ódreng- skap í þessu landi, að undrum sætti, °g með því að lofa slíku að dafna í næði, yxi það manni yfir höfuð. ■Pessi partur landsins hefði altaf ver- ið afskiftur. Aldrei að heita mætti nokkuð gert til þess að gjöra hann Hyggilegri. Enginn væri líklegri en Eiríkur til að uppræta innlenda ill- gresið. Plogið hafði það fyrir, að Pétur Va2ri að þessum fagurgala bara til ^nálamynda. Hann vissi, að það yrði ^agt honum út til minkunar, ef hann sÝndi ekki einhvern lit á því, að Hytja mál Eiríks á fundum, þar sem allir vissu að Eiríkur hafði reynst honum svo vel, en í rauninni sæi Hann eftir því, að hafa ekki sjálfur sótt um stöðuna. Og ráðabruggið, narkið og hávaðinn, ysinn og vastrið fór vaxandi eftir því sem á leið og nær færðist kosningadeginum, og stundum enduðuðu dagarnir í fylliríi °g áflogum. ☆ Kosningu var lokið. Eiríkur beið ósigur. Jón var kosinn með miklum meirihluta atkvæða. Alt datt í dúnalogn. Það var líkt og þorpið gengi til hvíldar eins og þreyttur maður að loknu erfiði. Og það var eins og Eiríkur hefði sokkið niðúr í jörðina. Enginn varð hans var um nokkurn tíma. En þegar hann svo fór að sjást aftur á ferli, var eins og hann forðaðist að verða á vegi nokkurs manns. Hann dvaldi lengst um heima hjá Pétri, þungur í skapi yfir úrslitunum. Hann brann af hatri og fyrirlitningu til allra manna nema Péturs. Auðvitað var það nú samt Pétur og enginn annar, sem hvatti hann til að leggja út í þetta. Það sem honum sveið allra sárast var það, að þeir skyldu hafa fengið færi á því að lítilsvirða hann, sýna það svona opinberlega, að þeir möttu Jón meira en hann, annan eins aula, sem varla kunni að pára nafnið sitt. Það var meira en lítið niðurlægjandi fyrir hann þetta. Svo sá hann ekki betur en að kosningin hefði unnist með svikum og mútum, — enginn hefði haft sjálfstæða skoð- un og allir væru heiglar og varmenni í þokkabót. í þetta hafði hann lagt tíma og peninga, sem hann þó mátti ekki missa, og í staðinn beðið þessa óvirðing. Og stóra geðið ólgaði og svall, en hatrið funaði og brann. Það sveið í kringum hann stóran, svartan blett, og í honum miðjum stóðu þeir Pétur og hann. Eini maðurinn, sem treystandi var, var Pétur. Og það var af því, að Pétur hafði álit á honum og sá hæfileika hans, að hann hafði komið honum af stað út í þessa kosningahríð. Hann var sannfærður um það, að hann vildi sér vel.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.