Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1952, Page 105

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1952, Page 105
Bækur og rit Fyrir framan mig liggja, meðal annars, fimm kvæðakver — tvö þeirra að heiman frá föðurlandinu, en hin þrjú kveðin hér vestra. Það er nú orðið lengra en maður man til, siðan því var spáð, að hér yrði engin rslenska töluð á þessum tímum, enn siður að nokkur mundi skrifa eða yrkja eða prenta nokkuð á því máli. Fn óhætt má segja, að sjaldan hafi verið unnið með meira kappi að út- gafu íslenskra kvæðabóka, og reyndar fleiri bóka, en einmitt þessi síðustu ár. Er þó langt frá, að því Verki sé lokið. Á ég þar ekki svo mjög við kver lifandi höfunda, sem að vísu koma við og við, heldur aðallega heildarútgáfur þeirra höf- Unda, sem horfnir eru af sviðinu, því þar liggja enn nokkrir óbættir garði. Ein sú bók er nú nýkomin uk og mátti víst varla síðar vera, en það er: KVÆÐI EFTIR UNDfNU , Fyrir meira en hálfri öld heyrði fyrst getið skáldkonunnar ndínu, sem hét réttu nafni Helga teinvör Baldvinsdóttir, og get ég ekki í einlægni sagt, að ég veitti enni þá mikla eftirtekt, enda var það um það bil, að hún hafði að mestu hætt að yrkja. Hún byrjaði Uefnilega á barnsaldri heima á ís- andi, og eru nokkur æskukvæði ennar í þessari bók. Um tíma orti þessi fátæka landnemastúlka mestu kynstur, en hætti svo að mestu leyti um og eftir síðustu aldamót. Ekki var iþað þó af því, að skáld- gyðjan svifti hana gáfunni, sem sjá má bezt af inngangskvæði bókarinn- ar, líklega síðasta kvæðinu hennar, og hinu hressilega íslendingadags- kvæði, er hún flutti í Blaine sumarið 1937 á áttugasta aldursárinu, eftir fulla þriðjungs aldar þögn. Nei, ástæðunnar verður annars staðar að leita; og ég held að hún liggi í milli línanna í hinu ágæta Svari til vin- konu, sem virðist að hafa verið að krefja hana til sagna eða reiknings- skapar: „Hvl skyldi ég lífga viS ljóSin mín forn, fyrst lék mig svo grimmiega örlaganorn? Hví skyldi ég minningu mana úr blund, ef mögulegt væri að gleyma um stund? Hví skyldi ég ýfa upp aftur þau sár, sem afsögSu a8 gróa um fjöldamörg ár? Svo kvæSin mín læt ég nú liggja sem fyr I lifenda gröf....... ÞaS er huganum meira harma-undur, en þó himinn og jörSin brystu I sundur, a8 sjá þá, ai5 flest þaS var tælandi tál, sem tilbeiðslu vakti I barnslegri sál. AS lifa þaS aftur sér enginn kýs; þaS er I öfuga stefnu frá Paradís." Þetta er ort árið 1908 og því eitt af allra síðustu kvæðum skáldkon- unnar. Það er ljómandi vel ort, en fult af vonbrigðum og andstreymi ertfiðra lífdaga. Það sem að mínu áliti gefur þessum kvæðum Undínu langvarandi tilverugildi, er hinn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.