Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1952, Síða 109
bækur og rit
89
Bager í byen og paa havnen“, sem
einmitt fjallar um svipaða lausung
1 kynferðismálum. Aftur gæti
>.Amerísk gestrisni“ verið ættfærð
beint til Maupassants, þar sem ná-
lega hvergi glórir í eina einustu
glætu af mannúð eða sómatilfinn-
lngu. í hinni stóru sögu hans, Mr.
Samuel H. Johnson“, sem aðeins
uPphafið og endirinn er nú til af,
(Þingkosningin og í helvíti), fer
fyrst að njóta sín hin meinhægari
skopgáfa höfundarins, þó hún sé
Uokkuð grimm með köflum. Þá
sögu var hann byrjaður á að endur-
rúa skömmu áður en hann leið, og
er ekki gott að sjá, hvernig hún
hefði orðið, af þeim tildrögum og
köflum, sem ekki höfðu verið eyði-
^agðir. „Góðar taugar“ stingur mjög
1 sWf við hinar sögurnar. Hún er um
hálfgert rekald og olnbogabarn
^annfélagsins, sem rís til þeirrar
hæðar, að hætta lífi sínu, og missa
Pað, við að bjarga óvini sínum og
(®num meðbiðli frá bráðum bana.
a er Dauðinn — ekki eiginleg saga,
eidur ævintýri alvarlegs efnis, eins
°§ nafnið bendir til.
Ekki er ólíklegt, að Gunnsteinn
ari átt sæti í sveitarstjórninni,
Pegar hann einn góðan veðurdag
emur auga á Jón á Strympu. En nú
regður svo við að græskan verður
e ki eins oddhvöss og gamanið ekki
eins grátt. Strympusögurnar eru ekki
einungis bráðskemtilegar og missa
i Vergi marks, heldur og lýsa sögu-
etju, sem altaf er sjálfum sér sam-
. Va5rn_Ur og á hvergi hliðstæðan jafn-
gja í íslenskum bókmentum, nema
e vera skyldi helst í þjóðsögunni
gf* 1 ^álina hana Jóns míns. Jón á
rymPu er að vísu ekki þjófur né
annað eins varmenni og nafni hans
í þjóðsögunni, en hann er einn þessi
raupsami ónytjungur, sem ekki er
heldur um of vandur að virðingu
sinni. Hann er sendur vestur af
sveitinni heima, og botnar aldrei
fyllilega í því, enda tekur hann sér
lítið ’fram í nýju heimkynnunum,
lætur Ásdísi sína sjá fyrir sér og
búskapnum, á meðan hann þykist
vera að ræða æðri málefni við sveit-
unga sína. í fyrstu sögunni kynnir
hann sig fyrir lesendum sínum, sér
til lítils sóma; í þeirri næstu er hann
orðinn að járn'brautarnefnd til þess
að skora á stjórnina að leggja braut
inn í nýlenduna, sem þá var mjög
á dagskrá, en þótti dragast nokkuð
lengi.*) Þriðja sagan, Tíund, varð
til út af blaðagreinum í Sameining-
unni og Heimskringlu, þar sem séra
Jón Bjarnason og Baldvin Baldvins-
son leiddu saman hesta sína útaf
tíund til prests og kirkju. Það var
seinasta saga Gunnsteins, en ég veit
með vissu af samtali við hann, að
hann ætlaði sér að halda Jóni á
Strympu við líði eins lengi og ein-
hver íslensk áhugamál gæfu nýtt
yrkisefni. Eftir það lifði hann enn
í fimm ár við vaxandi annríki og
þverrandi heilsu. Síðan eru liðin 42
ár. Hann varð aðeins 44 ára. Örfáir
samtíðarmenn hans eru enn á lífi.
En þeir, sem best þektu hann,
gleyma honum aldrei. Aðrir, sem
aðeins lesa þessar sögur, geta auð-
veldlega öðlast ranga hugmynd og
nokkuð einhliða um hann. En sög-
*) Þessl saga var fyrst nefnd „íslensk
þröngsýni“, en útgefendunum fanst skopitS
I sögunni njóta sln betur met5 því at5 endur-
skíra hana, þar sém Jón beinlínis heimtar
á fundinum, ati hann sé kosinn sem nefnd.